Cristiano Ronaldo með 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 22:30 Cristiano Ronaldo er alls með 187 milljónir fylgjendur á Instagram sem er ótrúleg tala. Getty/Jeff Spicer Enginn í heiminum hefur meiri tekjur af Instagram en portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Á þessum lista er hann með yfirburðarforystu á Lionel Messi. Cristiano Ronaldo er hreinlega í sérflokki í heiminum þegar kemur að tekjum af samskiptamiðlunum Instagram. Hvorki Lionel Messi, Kendall Jenner eða David Beckham eiga möguleika í hann. Það vekur athygli að fótboltamenn eru mjög áberandi á topp tíu listanum yfir þá sem fá mestar tekjur í gegnum Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Fyrir utan söngkonuna Selena Gomez þá eru þar bara fótboltamenn og meðlimir úr Kardashian-Jenner fjölskyldunni.Athletes including @Cristiano and @neymarjr dominate the top earners for paid #Instagram posts.#smsports#sportsbizpic.twitter.com/ZsltzhAOpQ — Akif Malik (@akifmalik) November 5, 2019 Cristiano Ronaldo fær mjög há laun fyrir að spila með Juventus á Ítalíu og er auk þess með marga myndarlega auglýsingasamninga ótengdum Instagram. Peningarnir flæða inn á bankareikninga Portúgalans. Ronaldo er alls með 187 milljónir fylgjendur á Instagram sem gefur honum líka einstakt tækifæri til að ná til aðdáenda sinna. Það gefur líka auglýsendum mikla útbreiðslu og fyrirtæki borga allt að eina milljón Bandaríkjadala fyrir birtingu á síðu Ronaldo. Alls hefur Ronaldo 47,8 milljónir Bandaríkjadala eða 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram. Ronaldo er næstum því með tvöfalt meiri tekjur af Instagram en Messi sem er í öðru sæti með 23,3 milljónir Bandaríkjadala í tekur af miðlinum. David Beckham og Ronaldinho eru báðir hættir í fótbolta fyrir talsverðu síðan en komast samt inn á þennan lista. Beckham er í fjórða sætinu en Ronaldinho í því níunda. Ronaldinho er þannig með meiri tekjur af Instagram en Khloe Kardashian. Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Enginn í heiminum hefur meiri tekjur af Instagram en portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Á þessum lista er hann með yfirburðarforystu á Lionel Messi. Cristiano Ronaldo er hreinlega í sérflokki í heiminum þegar kemur að tekjum af samskiptamiðlunum Instagram. Hvorki Lionel Messi, Kendall Jenner eða David Beckham eiga möguleika í hann. Það vekur athygli að fótboltamenn eru mjög áberandi á topp tíu listanum yfir þá sem fá mestar tekjur í gegnum Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Fyrir utan söngkonuna Selena Gomez þá eru þar bara fótboltamenn og meðlimir úr Kardashian-Jenner fjölskyldunni.Athletes including @Cristiano and @neymarjr dominate the top earners for paid #Instagram posts.#smsports#sportsbizpic.twitter.com/ZsltzhAOpQ — Akif Malik (@akifmalik) November 5, 2019 Cristiano Ronaldo fær mjög há laun fyrir að spila með Juventus á Ítalíu og er auk þess með marga myndarlega auglýsingasamninga ótengdum Instagram. Peningarnir flæða inn á bankareikninga Portúgalans. Ronaldo er alls með 187 milljónir fylgjendur á Instagram sem gefur honum líka einstakt tækifæri til að ná til aðdáenda sinna. Það gefur líka auglýsendum mikla útbreiðslu og fyrirtæki borga allt að eina milljón Bandaríkjadala fyrir birtingu á síðu Ronaldo. Alls hefur Ronaldo 47,8 milljónir Bandaríkjadala eða 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram. Ronaldo er næstum því með tvöfalt meiri tekjur af Instagram en Messi sem er í öðru sæti með 23,3 milljónir Bandaríkjadala í tekur af miðlinum. David Beckham og Ronaldinho eru báðir hættir í fótbolta fyrir talsverðu síðan en komast samt inn á þennan lista. Beckham er í fjórða sætinu en Ronaldinho í því níunda. Ronaldinho er þannig með meiri tekjur af Instagram en Khloe Kardashian.
Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira