Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2019 09:58 Vladimir Pútín, forseti Rússlands. AP/Mikhail Klimentyev Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessi eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Lögin, sem bera nafnið „fullvalda internet“, gefa ríkinu vald til að takmarka umferð á netinu í Rússlandi og verður jafnvel hægt að rifta tengingu þess við umheiminn. Ríkisstjórn Rússlands segir, samkvæmt frétt BBC, að lögin muni auka netöryggi í Rússlandi, bæði í neyðartilfellum og þegar tölvuárásir eru gerðar á Rússland. Sérfræðingar segja þó óvíst hvort að hægt verði yfir höfuð að framfylgja lögunum.Lögin þvinga netfyrirtæki til að setja upp búnað sem greinir flæði efnis og sem geti jafnvel stýrt því. Þar að auki á allt efni að fara í gegnum vefþjóna sem ríkið sjálft rekur. Þúsundir mótmæltu á götum Moskvu í febrúar eftir að þingið samþykkti lagafrumvarpið í fyrstu umferð. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, skrifaði undir lögin í maí.Samkvæmt viðmælendum Moscow Times þykir ólíklegt að lögin muni breyta aðgengi netverja í fyrstu. Netfyrirtæki Rússlands hafi ekki burði til að framfylgja lögunum, að svo stöddu. Rússland Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessi eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Lögin, sem bera nafnið „fullvalda internet“, gefa ríkinu vald til að takmarka umferð á netinu í Rússlandi og verður jafnvel hægt að rifta tengingu þess við umheiminn. Ríkisstjórn Rússlands segir, samkvæmt frétt BBC, að lögin muni auka netöryggi í Rússlandi, bæði í neyðartilfellum og þegar tölvuárásir eru gerðar á Rússland. Sérfræðingar segja þó óvíst hvort að hægt verði yfir höfuð að framfylgja lögunum.Lögin þvinga netfyrirtæki til að setja upp búnað sem greinir flæði efnis og sem geti jafnvel stýrt því. Þar að auki á allt efni að fara í gegnum vefþjóna sem ríkið sjálft rekur. Þúsundir mótmæltu á götum Moskvu í febrúar eftir að þingið samþykkti lagafrumvarpið í fyrstu umferð. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, skrifaði undir lögin í maí.Samkvæmt viðmælendum Moscow Times þykir ólíklegt að lögin muni breyta aðgengi netverja í fyrstu. Netfyrirtæki Rússlands hafi ekki burði til að framfylgja lögunum, að svo stöddu.
Rússland Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira