Sportpakkinn: Sigur Selfyssinga aldrei í hættu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 18. nóvember 2019 16:00 Hergeir Grímsson átti góðan leik fyrir Selfoss. vísir/daníel Selfoss fékk skell í síðustu umferð þegar þeir töpuðu með 7 mörkum fyrir Haukum á Ásvöllum en það vantaði ekkert upp á hjá þeim þegar þeir tóku á móti Fram á heimavelli í gær. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og voru alltaf skrefinu á undan Frömurum. Selfoss varð fyrir áfalli snemma leiks þegar Árni Steinn Steinþórsson meiddist illa og þurfti að fara af velli. Hann skoraði annað mark Selfyssinga en lenti þá illa og féll niður. Talið er að um krossbandslit sé að ræða en þessi öfluga skytta sleit einnig krossband árið 2010. Þrátt fyrir að gestirnir hafi reynt að taka Hauk Þrastarson úr umferð þá tókst honum að skora 7 mörk í fyrri hálfleik og það voru heimamenn sem leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 17-15. Drengirnir úr Safamýrinni mættu ákveðnir út á gólf í síðari hálfleik og jöfnuðu leikinn eftir 4 mínútur, 18-18. Eftir það hrundi leikur gestanna, þeir skoruðu aðeins 2 mörk á næstu 15 mínútum og staðan orðin 25-20 þegar 10 mínútur voru til leiks loka, eftir leikurinn var auðveldur fyrir heimamenn sem unnu að lokum öruggan 6 marka sigur, 30-24.Klippa: Sportpakkinn: Öruggur sigur Selfyssinga Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Selfoss fékk skell í síðustu umferð þegar þeir töpuðu með 7 mörkum fyrir Haukum á Ásvöllum en það vantaði ekkert upp á hjá þeim þegar þeir tóku á móti Fram á heimavelli í gær. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og voru alltaf skrefinu á undan Frömurum. Selfoss varð fyrir áfalli snemma leiks þegar Árni Steinn Steinþórsson meiddist illa og þurfti að fara af velli. Hann skoraði annað mark Selfyssinga en lenti þá illa og féll niður. Talið er að um krossbandslit sé að ræða en þessi öfluga skytta sleit einnig krossband árið 2010. Þrátt fyrir að gestirnir hafi reynt að taka Hauk Þrastarson úr umferð þá tókst honum að skora 7 mörk í fyrri hálfleik og það voru heimamenn sem leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 17-15. Drengirnir úr Safamýrinni mættu ákveðnir út á gólf í síðari hálfleik og jöfnuðu leikinn eftir 4 mínútur, 18-18. Eftir það hrundi leikur gestanna, þeir skoruðu aðeins 2 mörk á næstu 15 mínútum og staðan orðin 25-20 þegar 10 mínútur voru til leiks loka, eftir leikurinn var auðveldur fyrir heimamenn sem unnu að lokum öruggan 6 marka sigur, 30-24.Klippa: Sportpakkinn: Öruggur sigur Selfyssinga
Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira