Nautin frá Chicago réðu ekkert við Giannis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2019 07:30 Giannis treður með tilþrifum. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Chicago Bulls, 124-115, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð en liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Eric Bledsoe skoraði 31 stig fyrir Milwaukee og gaf átta stoðsendingar. Nýliðinn Coby White var stigahæstur hjá Chicago með 26 stig.@Giannis_An34 (38 PTS, 16 REB, 3 STL) and @EBled2 (31 PTS, 8 AST) power the @Bucks to victory pic.twitter.com/ZGHwSNbj9x — NBA (@NBA) November 15, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Paul George lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New Orleans Pelicans, 132-127. George skoraði 33 stig og tók níu fráköst. Lou Williams skoraði 31 stig og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard var hvíldur hjá Clippers í nótt. Jrue Holiday skoraði 36 stig fyrir New Orleans og Derrick Favors var með 20 stig og 20 fráköst.@Jrue_Holiday11 pours in a season-high 36 PTS! #WontBowDown 36 PTS | 5 3PM | 7 AST pic.twitter.com/nBxbceScIl — NBA (@NBA) November 15, 2019 Þreföld tvenna frá Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til gegn New York Knicks í Madison Square Garden. Lokatölur 106-103, Knicks í vil. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Marcus Morris var stigahæstur í jöfnu liði Knicks með 20 stig. Hann skoraði sigurkörfuna þegar skammt var eftir af leiknum.TRIPLE-DOUBLE FOR LUKA@luka7doncic posts 33 PTS, 10 REB and 11 AST for an NBA-leading 5th triple-double! #MFFLpic.twitter.com/prcUj8BWVP — NBA (@NBA) November 15, 2019 Miami Heat hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 97-108. Kevin Nunn skoraði 23 stig fyrir Miami sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar.FINAL SCORE THREAD Kendrick Nunn drops 23 PTS as the @MiamiHEAT win in Cleveland! #HEATTwitter Bam Adebayo: 16 PTS, 15 REB, 5 AST Kevin Love: 21 PTS, 10 REB pic.twitter.com/ekwiBJm8Z2 — NBA (@NBA) November 15, 2019Úrslitin í nótt: Milwaukee 124-115 Chicago New Orleans 132-127 LA Clippers NY Knicks 106-103 Dallas Cleveland 97-108 Miami Phoenix 128-112 Atlanta Denver 101-93 Brooklynthe updated #NBA standings through Nov. 14! pic.twitter.com/pUdNJI0SVU — NBA (@NBA) November 15, 2019 NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Chicago Bulls, 124-115, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð en liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Eric Bledsoe skoraði 31 stig fyrir Milwaukee og gaf átta stoðsendingar. Nýliðinn Coby White var stigahæstur hjá Chicago með 26 stig.@Giannis_An34 (38 PTS, 16 REB, 3 STL) and @EBled2 (31 PTS, 8 AST) power the @Bucks to victory pic.twitter.com/ZGHwSNbj9x — NBA (@NBA) November 15, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Paul George lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New Orleans Pelicans, 132-127. George skoraði 33 stig og tók níu fráköst. Lou Williams skoraði 31 stig og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard var hvíldur hjá Clippers í nótt. Jrue Holiday skoraði 36 stig fyrir New Orleans og Derrick Favors var með 20 stig og 20 fráköst.@Jrue_Holiday11 pours in a season-high 36 PTS! #WontBowDown 36 PTS | 5 3PM | 7 AST pic.twitter.com/nBxbceScIl — NBA (@NBA) November 15, 2019 Þreföld tvenna frá Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til gegn New York Knicks í Madison Square Garden. Lokatölur 106-103, Knicks í vil. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Marcus Morris var stigahæstur í jöfnu liði Knicks með 20 stig. Hann skoraði sigurkörfuna þegar skammt var eftir af leiknum.TRIPLE-DOUBLE FOR LUKA@luka7doncic posts 33 PTS, 10 REB and 11 AST for an NBA-leading 5th triple-double! #MFFLpic.twitter.com/prcUj8BWVP — NBA (@NBA) November 15, 2019 Miami Heat hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 97-108. Kevin Nunn skoraði 23 stig fyrir Miami sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar.FINAL SCORE THREAD Kendrick Nunn drops 23 PTS as the @MiamiHEAT win in Cleveland! #HEATTwitter Bam Adebayo: 16 PTS, 15 REB, 5 AST Kevin Love: 21 PTS, 10 REB pic.twitter.com/ekwiBJm8Z2 — NBA (@NBA) November 15, 2019Úrslitin í nótt: Milwaukee 124-115 Chicago New Orleans 132-127 LA Clippers NY Knicks 106-103 Dallas Cleveland 97-108 Miami Phoenix 128-112 Atlanta Denver 101-93 Brooklynthe updated #NBA standings through Nov. 14! pic.twitter.com/pUdNJI0SVU — NBA (@NBA) November 15, 2019
NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira