Strákar vilji svör en stelpurnar meiri tengsl og kynni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2019 16:30 Sigrún Ósk og Þórunn Kristín ræða við Alejandro Muñoz í Bogota með aðstoð túlks. Þórunn Kristín fann móður sína en hún var einmitt í leit að upplýsingum um mögulega sjúkdóma í ættinni. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist merkja mun á því hvernig stelpur og strákar nálgist með ólíkum hætti leit að uppruna sínum. Þetta kom fram í fjórða þætti Á bak við tjöldin á Vísi þar sem þriðja þáttaröðin af Leitinni að upprunanum var gerð upp. „Það er svolítið merkilegt hvernig strákarnir líta öðruvísi á þetta,“ segir Sigrún Ósk með öllum fyrirvara að um sé að ræða hennar tilfinningu og ekkert meira. „Nú er mengið ekki mjög stórt, við höfum ekki verið með marga karlmenn í þáttunum. En það er meira eins og þeir séu að svala einhverri forvitni heldur en að þeir ætli að finna fólk til að halda einhverjum tengslum við.“ Sigrún Ósk hefur undanfarin ár fengið hundruð fyrirspurna og beiðnir um að mál þeirra verði tekin til skoðunar. Hún dregur ályktun sína ekki síður út frá lestur þeirra umsókna. „Í umsóknunum sem ég fæ er líka áberandi að strákarnir tali meira um að þá vanti svör við einhverjum spurningum heldur en stelpurnar sem langar að hitta fólk og langar að stofna til kynna við það.“ Þá sé áberandi að konurnar pæli meira í því hvort foreldrar þeirra séu með einhverja sjúkdóma eða annað. Upplýsingar sem gott væri að hafa fyrir þau og komandi kynslóðir. „Kannski er þetta allt hugsað eins en karlarnir eyða færri orðum í þetta. Ég þarf að gera rannsókn,“ segir Sigrún Ósk á léttum nótum. Á bak við tjöldin Bíó og sjónvarp Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Einstök saga „engils í mannsmynd“ í fátækrahverfi Bogota Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist hafa kynnst engli í mannsmynd þegar hún hitti kólumbíska móður Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. 20. október 2019 14:44 „Ég get ekki hugsað mér að draga fólk í gegnum eitthvað svona“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir gat ekki hugsað sér að mæta með tökulið til Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur þegar hún hafði komist að því að faðir Guðrúnar væri langt leiddur heróínfíkill í fangelsi á Spáni. 27. október 2019 13:00 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist merkja mun á því hvernig stelpur og strákar nálgist með ólíkum hætti leit að uppruna sínum. Þetta kom fram í fjórða þætti Á bak við tjöldin á Vísi þar sem þriðja þáttaröðin af Leitinni að upprunanum var gerð upp. „Það er svolítið merkilegt hvernig strákarnir líta öðruvísi á þetta,“ segir Sigrún Ósk með öllum fyrirvara að um sé að ræða hennar tilfinningu og ekkert meira. „Nú er mengið ekki mjög stórt, við höfum ekki verið með marga karlmenn í þáttunum. En það er meira eins og þeir séu að svala einhverri forvitni heldur en að þeir ætli að finna fólk til að halda einhverjum tengslum við.“ Sigrún Ósk hefur undanfarin ár fengið hundruð fyrirspurna og beiðnir um að mál þeirra verði tekin til skoðunar. Hún dregur ályktun sína ekki síður út frá lestur þeirra umsókna. „Í umsóknunum sem ég fæ er líka áberandi að strákarnir tali meira um að þá vanti svör við einhverjum spurningum heldur en stelpurnar sem langar að hitta fólk og langar að stofna til kynna við það.“ Þá sé áberandi að konurnar pæli meira í því hvort foreldrar þeirra séu með einhverja sjúkdóma eða annað. Upplýsingar sem gott væri að hafa fyrir þau og komandi kynslóðir. „Kannski er þetta allt hugsað eins en karlarnir eyða færri orðum í þetta. Ég þarf að gera rannsókn,“ segir Sigrún Ósk á léttum nótum.
Á bak við tjöldin Bíó og sjónvarp Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Einstök saga „engils í mannsmynd“ í fátækrahverfi Bogota Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist hafa kynnst engli í mannsmynd þegar hún hitti kólumbíska móður Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. 20. október 2019 14:44 „Ég get ekki hugsað mér að draga fólk í gegnum eitthvað svona“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir gat ekki hugsað sér að mæta með tökulið til Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur þegar hún hafði komist að því að faðir Guðrúnar væri langt leiddur heróínfíkill í fangelsi á Spáni. 27. október 2019 13:00 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Einstök saga „engils í mannsmynd“ í fátækrahverfi Bogota Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist hafa kynnst engli í mannsmynd þegar hún hitti kólumbíska móður Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. 20. október 2019 14:44
„Ég get ekki hugsað mér að draga fólk í gegnum eitthvað svona“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir gat ekki hugsað sér að mæta með tökulið til Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur þegar hún hafði komist að því að faðir Guðrúnar væri langt leiddur heróínfíkill í fangelsi á Spáni. 27. október 2019 13:00