Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2019 07:30 Davis átti góðan leik gegn Phoenix. vísir/getty Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Phoenix Suns á útivelli, 115-123, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni með átta sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 24 stig og tók tólf fráköst fyrir Lakers. Kyle Kuzma skoraði 23 stig og LeBron James var með 19 stig og ellefu stoðsendingar.@AntDavis23 (24 PTS, 12 REB) and @kylekuzma (23 PTS) lead the way in the @Lakers victory in Phoenix! #LakeShowpic.twitter.com/JhyjaXEs56 — NBA (@NBA) November 13, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Joel Embiid tryggði Philadelphia 76ers nauman sigur á Cleveland Cavaliers, 98-97. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 13 sekúndur voru eftir. Cleveland skoraði ekki síðustu þrjár og hálfa mínútu leiksins. Embiid skoraði 27 stig og tók 16 fráköst í liði Philadelphia sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar.27 PTS | 16 REB | 4 AST | 2 BLK@JoelEmbiid dominates throughout and comes up clutch for the @sixers! #PhilaUnitepic.twitter.com/gBdSNfsSlG — NBA (@NBA) November 13, 2019 Utah Jazz vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 119-114. Donovan Mitchell skoraði 30 stig fyrir Utah sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Mike Conley og Rudy Gobert skoruðu 18 stig hvor. Sá síðarnefndi tók einnig 15 fráköst. Kyrie Irving skoraði 27 stig fyrir Brooklyn.@spidadmitchell drops 30 PTS in the @utahjazz home win!#TakeNotepic.twitter.com/kD3dYivILU — NBA (@NBA) November 13, 2019 Miami Heat er áfram ósigrað á heimavelli en liðið vann Detroit Pistons, 117-108, í nótt. Kendrick Nunn og Jimmy Butler skoruðu 20 stig hvor fyrir Miami. Butler gaf einnig 13 stoðsendingar. Miami er í 2. sætinu vestanmegin.@JimmyButler scores 20 PTS & dishes out a season-high 13 AST in the @MiamiHEAT home win! pic.twitter.com/lEM6ckLAV6 — NBA (@NBA) November 13, 2019Úrslitin í nótt: Phoenix 115-123 LA Lakers Philadelphia 98-97 Cleveland Utah 119-114 Brooklyn Miami 117-108 Detroit Indiana 111-85 Oklahoma Chicago 120-102 NY Knicks Denver 121-125 Atlanta Sacramento 107-99 Portlandthe updated #NBA standings through Nov. 12! pic.twitter.com/r0iez2XRys — NBA (@NBA) November 13, 2019 NBA Mest lesið Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira
Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Phoenix Suns á útivelli, 115-123, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni með átta sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 24 stig og tók tólf fráköst fyrir Lakers. Kyle Kuzma skoraði 23 stig og LeBron James var með 19 stig og ellefu stoðsendingar.@AntDavis23 (24 PTS, 12 REB) and @kylekuzma (23 PTS) lead the way in the @Lakers victory in Phoenix! #LakeShowpic.twitter.com/JhyjaXEs56 — NBA (@NBA) November 13, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Joel Embiid tryggði Philadelphia 76ers nauman sigur á Cleveland Cavaliers, 98-97. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 13 sekúndur voru eftir. Cleveland skoraði ekki síðustu þrjár og hálfa mínútu leiksins. Embiid skoraði 27 stig og tók 16 fráköst í liði Philadelphia sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar.27 PTS | 16 REB | 4 AST | 2 BLK@JoelEmbiid dominates throughout and comes up clutch for the @sixers! #PhilaUnitepic.twitter.com/gBdSNfsSlG — NBA (@NBA) November 13, 2019 Utah Jazz vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 119-114. Donovan Mitchell skoraði 30 stig fyrir Utah sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Mike Conley og Rudy Gobert skoruðu 18 stig hvor. Sá síðarnefndi tók einnig 15 fráköst. Kyrie Irving skoraði 27 stig fyrir Brooklyn.@spidadmitchell drops 30 PTS in the @utahjazz home win!#TakeNotepic.twitter.com/kD3dYivILU — NBA (@NBA) November 13, 2019 Miami Heat er áfram ósigrað á heimavelli en liðið vann Detroit Pistons, 117-108, í nótt. Kendrick Nunn og Jimmy Butler skoruðu 20 stig hvor fyrir Miami. Butler gaf einnig 13 stoðsendingar. Miami er í 2. sætinu vestanmegin.@JimmyButler scores 20 PTS & dishes out a season-high 13 AST in the @MiamiHEAT home win! pic.twitter.com/lEM6ckLAV6 — NBA (@NBA) November 13, 2019Úrslitin í nótt: Phoenix 115-123 LA Lakers Philadelphia 98-97 Cleveland Utah 119-114 Brooklyn Miami 117-108 Detroit Indiana 111-85 Oklahoma Chicago 120-102 NY Knicks Denver 121-125 Atlanta Sacramento 107-99 Portlandthe updated #NBA standings through Nov. 12! pic.twitter.com/r0iez2XRys — NBA (@NBA) November 13, 2019
NBA Mest lesið Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira