Sportpakkinn: Fjölnismenn fengu enn og aftur S í kladdann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2019 15:06 Strákarnir hans Kára Garðarssonar mæta oftast of seint til leiks. vísir/bára Afturelding komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fjölni að velli, 25-31, í Dalhúsum í Olís-deild karla í gær. Þá vann Valur átta marka sigur á botnliði HK, 23-31. Þetta var þriðji sigur Valsmanna í röð. Ríkharð Óskar Guðnason tók saman umfjöllun um leikina tvo sem má sjá hér fyrir neðan. Eins og svo oft áður í vetur byrjaði Fjölnir illa gegn Aftureldingu. Eftir ellefu mínútur var staðan 1-9, Mosfellingum í vil. Þá fóru heimamenn í gang og minnkuðu muninn í eitt mark. Staðan í hálfleik var 13-17, gestunum úr Mosfellsbænum í vil. Seinni hálfleikurinn var jafn en Afturelding seig fram úr undir lokin og vann að lokum sex marka sigur, 25-31. Tumi Steinn Rúnarsson, leikstjórnandi Aftureldingar, fékk rautt spjald fyrir að kasta boltanum í andlit Axels Hreins Hilmissonar, markvarðar Fjölnis. Með sigrinum jafnaði Afturelding Hauka að stigum á toppi deildarinnar. Fjölnir er með fimm stig í ellefta og næstneðsta sætinu. Valur var alltaf með yfirhöndina gegn nýliðum HK í Kórnum. Staðan í hálfleik var 13-17, Valsmönnum í vil. Á endanum munaði átta mörkum á liðunum, 23-31. Hornamennirnir Vignir Stefánsson og Finnur Ingi Stefánsson skoruðu samtals 15 mörk fyrir Val. Jóhann Birgir Ingvarsson skoraði átta mörk í sínum fyrsta leik fyrir HK. Valur er í 8. sæti deildarinnar með níu stig en HK er án stiga á botninum.Klippa: Sportpakkinn: Góðir útisigrar hjá Aftureldingu og Val Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-31 | Afturelding hafði betur í nágrannaslagnum í Grafarvogi Eftir ótrúlega byrjun stefndi í þægilegan sigur Aftureldingar en það varð ekki raunin. Liðið hafði á endanum betur í þessum nágrannaslag en leikurinn varð mjög spennandi í síðari hálfleik. Lokatölur 31-25 Aftureldingu í vil. 10. nóvember 2019 19:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31 | Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Sjá meira
Afturelding komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fjölni að velli, 25-31, í Dalhúsum í Olís-deild karla í gær. Þá vann Valur átta marka sigur á botnliði HK, 23-31. Þetta var þriðji sigur Valsmanna í röð. Ríkharð Óskar Guðnason tók saman umfjöllun um leikina tvo sem má sjá hér fyrir neðan. Eins og svo oft áður í vetur byrjaði Fjölnir illa gegn Aftureldingu. Eftir ellefu mínútur var staðan 1-9, Mosfellingum í vil. Þá fóru heimamenn í gang og minnkuðu muninn í eitt mark. Staðan í hálfleik var 13-17, gestunum úr Mosfellsbænum í vil. Seinni hálfleikurinn var jafn en Afturelding seig fram úr undir lokin og vann að lokum sex marka sigur, 25-31. Tumi Steinn Rúnarsson, leikstjórnandi Aftureldingar, fékk rautt spjald fyrir að kasta boltanum í andlit Axels Hreins Hilmissonar, markvarðar Fjölnis. Með sigrinum jafnaði Afturelding Hauka að stigum á toppi deildarinnar. Fjölnir er með fimm stig í ellefta og næstneðsta sætinu. Valur var alltaf með yfirhöndina gegn nýliðum HK í Kórnum. Staðan í hálfleik var 13-17, Valsmönnum í vil. Á endanum munaði átta mörkum á liðunum, 23-31. Hornamennirnir Vignir Stefánsson og Finnur Ingi Stefánsson skoruðu samtals 15 mörk fyrir Val. Jóhann Birgir Ingvarsson skoraði átta mörk í sínum fyrsta leik fyrir HK. Valur er í 8. sæti deildarinnar með níu stig en HK er án stiga á botninum.Klippa: Sportpakkinn: Góðir útisigrar hjá Aftureldingu og Val
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-31 | Afturelding hafði betur í nágrannaslagnum í Grafarvogi Eftir ótrúlega byrjun stefndi í þægilegan sigur Aftureldingar en það varð ekki raunin. Liðið hafði á endanum betur í þessum nágrannaslag en leikurinn varð mjög spennandi í síðari hálfleik. Lokatölur 31-25 Aftureldingu í vil. 10. nóvember 2019 19:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31 | Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-31 | Afturelding hafði betur í nágrannaslagnum í Grafarvogi Eftir ótrúlega byrjun stefndi í þægilegan sigur Aftureldingar en það varð ekki raunin. Liðið hafði á endanum betur í þessum nágrannaslag en leikurinn varð mjög spennandi í síðari hálfleik. Lokatölur 31-25 Aftureldingu í vil. 10. nóvember 2019 19:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31 | Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30
Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti