Línubátur strandaður í Þistilfirði Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2019 06:45 Frá strandstað í morgun. Vísir/Landhelgisgæslan Uppfært 7:25 Búið er að hífa alla fjóra bátsverja um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir undirbúa björgun bátsins af strandstað. Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Tilkynningu barst til stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar um klukkan hálf fimm í nótt og hafði báturinn strandað á milli Þórshafnar og Raufarhafnar. Búið er að ræsa út björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins á Þórshöfn og Raufarhöfn. Björgunarskipinu Gunnbjörgu og línubátnum Háey frá Raufarhöfn og harðbotna slöngubátnum Jón Kr. og fiskibátnum Degi frá Þórshöfn hefur verið siglt á strandstað, samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Björgunarsveitir hafa einnig farið landleiðina og freista þess með leiðsögn bónda af svæðinu að komast á strandstað en samkvæmt kortaupplýsingum eru brattar hlíðar upp af fjörunni þar sem Lágey ÞH-225 er strönduð. Lágey er 15 tonna og 13 metra langur, yfirbyggður trefjaplastbátur .Um borð eru 4 menn og fer vel um þá miðað við aðstæður. Veður er tiltölulega gott á strandstað, lögn og gott skyggni en svolítil hafalda. Vel fer um áhöfn um borð og að sögn skipstjóra kæmust þeir í land á fjöru en vegna myrkurs sjá þeir ekki neitt frá sér. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar boðuðu þegar út áhöfn þyrlunnar TF-EIR Björgunarsveitir Langanesbyggð Norðurþing Sjávarútvegur Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira
Uppfært 7:25 Búið er að hífa alla fjóra bátsverja um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir undirbúa björgun bátsins af strandstað. Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Tilkynningu barst til stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar um klukkan hálf fimm í nótt og hafði báturinn strandað á milli Þórshafnar og Raufarhafnar. Búið er að ræsa út björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins á Þórshöfn og Raufarhöfn. Björgunarskipinu Gunnbjörgu og línubátnum Háey frá Raufarhöfn og harðbotna slöngubátnum Jón Kr. og fiskibátnum Degi frá Þórshöfn hefur verið siglt á strandstað, samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Björgunarsveitir hafa einnig farið landleiðina og freista þess með leiðsögn bónda af svæðinu að komast á strandstað en samkvæmt kortaupplýsingum eru brattar hlíðar upp af fjörunni þar sem Lágey ÞH-225 er strönduð. Lágey er 15 tonna og 13 metra langur, yfirbyggður trefjaplastbátur .Um borð eru 4 menn og fer vel um þá miðað við aðstæður. Veður er tiltölulega gott á strandstað, lögn og gott skyggni en svolítil hafalda. Vel fer um áhöfn um borð og að sögn skipstjóra kæmust þeir í land á fjöru en vegna myrkurs sjá þeir ekki neitt frá sér. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar boðuðu þegar út áhöfn þyrlunnar TF-EIR
Björgunarsveitir Langanesbyggð Norðurþing Sjávarútvegur Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira