500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 13:37 Í dag verður opnað fyrir umsóknir um styrki úr nýjum Loftslagssjóði. Vísir/Vilhelm Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu á loftslagsmálum að sögn Hildar Knútsdóttur, stjórnarformanns Loftslagssjóðs. „Það geta allir sótt um í sjóðinn. Við ákváðum að hafa þetta bara alveg opið núna af því að við vildum ekki útiloka neinar frábærar hugmyndir fyrir fram þannig að það geta bara núna allir sótt um í sjóðinn, hvort sem það eru félagasamtök eða stofnanir eða sveitarfélög eða einstaklingar eða fyrirtæki en það styrkir umsóknir ef að það er samstarf,“ segir Hildur. Í hádeginu fór fram kynningarfundur um sjóðinn en í dag verður opnað fyrir umsóknir. „Núna verður lagt til sjóðsins 140 milljónir, það eru sem sagt peningar sem að renna til hans 2019 og 2020. Það eru um 140 milljónir núna en þetta eru sem sagt 500 milljónir á fimm árum.“ Það ræðst af fjölda og gæðum umsókna hversu mörgum styrkjum verður úthlutað. „Styrkirnir til kynningar og fræðslu eru að hámarki fimm milljónir og styrkirnir til nýsköpunarverkefna eru að hámarki 10 milljónir og við erum ekki búin að ákveða hversu margir styrkir fara í hvern flokk, það verða bara óháðir sérfræðingar sem eru skipaðir af Rannís sem fara yfir umsóknirnar,“ segir Hildur. Loftslagsmál Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Sjá meira
Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu á loftslagsmálum að sögn Hildar Knútsdóttur, stjórnarformanns Loftslagssjóðs. „Það geta allir sótt um í sjóðinn. Við ákváðum að hafa þetta bara alveg opið núna af því að við vildum ekki útiloka neinar frábærar hugmyndir fyrir fram þannig að það geta bara núna allir sótt um í sjóðinn, hvort sem það eru félagasamtök eða stofnanir eða sveitarfélög eða einstaklingar eða fyrirtæki en það styrkir umsóknir ef að það er samstarf,“ segir Hildur. Í hádeginu fór fram kynningarfundur um sjóðinn en í dag verður opnað fyrir umsóknir. „Núna verður lagt til sjóðsins 140 milljónir, það eru sem sagt peningar sem að renna til hans 2019 og 2020. Það eru um 140 milljónir núna en þetta eru sem sagt 500 milljónir á fimm árum.“ Það ræðst af fjölda og gæðum umsókna hversu mörgum styrkjum verður úthlutað. „Styrkirnir til kynningar og fræðslu eru að hámarki fimm milljónir og styrkirnir til nýsköpunarverkefna eru að hámarki 10 milljónir og við erum ekki búin að ákveða hversu margir styrkir fara í hvern flokk, það verða bara óháðir sérfræðingar sem eru skipaðir af Rannís sem fara yfir umsóknirnar,“ segir Hildur.
Loftslagsmál Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Sjá meira