Sportpakkinn: „Fannst Margrét Lára mjög pirrandi fyrst“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2019 15:45 Hallbera og Margrét Lára léku saman hjá Val á blómaskeiði félagsins í kvennafótbolta. Hallbera Gísladóttir segir að Margrét Lára Viðarsdóttir sé gríðarlega mikill leiðtogi og með ódrepandi keppnisskap. Hallbera og Margrét Lára léku saman í Val og íslenska landsliðinu. Í gær var greint frá því að Margrét Lára hefði lagt skóna á hilluna eftir glæsilegan feril. „Það er óhætt að segja að hún sé einn mesti leiðtogi sem ég hef spilað með, kannski hún og Katrín Jónsdóttir,“ sagði Hallbera við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Hún viðurkennir að hún hafi fengist að kynnast því á eigin skinni hversu mikil keppnismanneskja Margrét Lára er. „Hún hefur líka sett geysilega miklar kröfur á aðra í kringum sig. Ég kynntist því þegar ég kom fyrst í Val. Ég var ekki komin upp á planið sem hún vildi hafa leikmennina á. Mér fannst hún mjög pirrandi fyrst. Hún var endalaust að nöldra í mér,“ sagði Hallbera. Katrín Ómarsdóttir, Margrét Lára og Hallbera í borðtennis á EM 2013.vísir/óskaró„Svo veit maður að hún er það góð að hún vill hafa hlutina í lagi. Ég tel mig hafa komist upp á allavega hluta af hennar plani. Það er gríðarlega gott að hafa hana sem liðsfélaga.“ Þrátt fyrir farsælan feril lenti Margrét Lára í miklu mótlæti á köflum og glímdi við erfið meiðsli. „Hún hefur lent í ýmsu. Ég held að það séu ekki margir sem myndu leika þetta eftir,“ sagði Hallbera. En hvernig brást Margrét Lára þegar liðin hennar töpuðu? „Eins og allir keppnismenn var hún hundfúl. Þegar hún var yngri var hún aðeins erfiðari í skapinu. En það er bara gaman að fylgjast með henni, hvernig hún hefur þróast sem manneskja og keppnismaður,“ sagði Hallbera. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkin: Kröfuhörð keppnismanneskja og mikill leiðtogi Pepsi Max-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. 26. nóvember 2019 19:00 „Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna“ Fjölmargir skrifuðu kveðju til Margrétar Láru Viðarsdóttur á samfélagsmiðlum í gær. 27. nóvember 2019 11:00 Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. 26. nóvember 2019 14:19 Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. 27. nóvember 2019 11:55 „Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt 26. nóvember 2019 20:51 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Hallbera Gísladóttir segir að Margrét Lára Viðarsdóttir sé gríðarlega mikill leiðtogi og með ódrepandi keppnisskap. Hallbera og Margrét Lára léku saman í Val og íslenska landsliðinu. Í gær var greint frá því að Margrét Lára hefði lagt skóna á hilluna eftir glæsilegan feril. „Það er óhætt að segja að hún sé einn mesti leiðtogi sem ég hef spilað með, kannski hún og Katrín Jónsdóttir,“ sagði Hallbera við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Hún viðurkennir að hún hafi fengist að kynnast því á eigin skinni hversu mikil keppnismanneskja Margrét Lára er. „Hún hefur líka sett geysilega miklar kröfur á aðra í kringum sig. Ég kynntist því þegar ég kom fyrst í Val. Ég var ekki komin upp á planið sem hún vildi hafa leikmennina á. Mér fannst hún mjög pirrandi fyrst. Hún var endalaust að nöldra í mér,“ sagði Hallbera. Katrín Ómarsdóttir, Margrét Lára og Hallbera í borðtennis á EM 2013.vísir/óskaró„Svo veit maður að hún er það góð að hún vill hafa hlutina í lagi. Ég tel mig hafa komist upp á allavega hluta af hennar plani. Það er gríðarlega gott að hafa hana sem liðsfélaga.“ Þrátt fyrir farsælan feril lenti Margrét Lára í miklu mótlæti á köflum og glímdi við erfið meiðsli. „Hún hefur lent í ýmsu. Ég held að það séu ekki margir sem myndu leika þetta eftir,“ sagði Hallbera. En hvernig brást Margrét Lára þegar liðin hennar töpuðu? „Eins og allir keppnismenn var hún hundfúl. Þegar hún var yngri var hún aðeins erfiðari í skapinu. En það er bara gaman að fylgjast með henni, hvernig hún hefur þróast sem manneskja og keppnismaður,“ sagði Hallbera. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkin: Kröfuhörð keppnismanneskja og mikill leiðtogi
Pepsi Max-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. 26. nóvember 2019 19:00 „Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna“ Fjölmargir skrifuðu kveðju til Margrétar Láru Viðarsdóttur á samfélagsmiðlum í gær. 27. nóvember 2019 11:00 Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. 26. nóvember 2019 14:19 Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. 27. nóvember 2019 11:55 „Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt 26. nóvember 2019 20:51 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. 26. nóvember 2019 19:00
„Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna“ Fjölmargir skrifuðu kveðju til Margrétar Láru Viðarsdóttur á samfélagsmiðlum í gær. 27. nóvember 2019 11:00
Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. 26. nóvember 2019 14:19
Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. 27. nóvember 2019 11:55
„Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt 26. nóvember 2019 20:51