Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. nóvember 2019 08:00 Zlatan Ibrahimovic í leik með Los Angeles Galaxy. Getty/Shaun Clark Zlatan Ibrahimovic setti inn færslu á samfélagsmiðla sína, Instagram og Twitter, í morgun sem sjá má neðst hér í fréttinni þar sem hann merkir sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby í færslunni. Miðað við færsluna er þessi sænska goðsögn búinn að semja við Hammarby. Það verður þó að teljast afar ótrúlegt en engin tilkynning hefur borist frá félaginu varðandi það að Zlatan sé genginn til liðs við félagið. „Það kom á óvart að sjá þessa færslu frá Zlatan í morgun. Við getum ekki tjáð okkur um þetta að svo stöddu,“ er haft eftir Love Gustafsson, fjölmiðlafulltrúa Hammarby, í sænskum fjölmiðlum. Sænskir fjölmiðlar fóru á fullt í kjölfar færslunnar en samkvæmt heimildum Fotbollskanalen voru forráðamenn Hammarby í Los Angeles um helgina. Enginn virðist hafa trú á því að Zlatan sé að fara að spila fyrir Hammarby sem hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá félaginu. Einhverjir vilja meina að Zlatan sé að fara í eitthvað annað hlutverk en leikmaður hjá Hammarby en hann hefur átt í samningaviðræðum við sitt gamla félag, AC Milan, auk þess að geta líklega valið úr tilboðum hvaðanæva úr heiminum.@Hammarbyfotboll pic.twitter.com/jLWfK5uP0q— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 26, 2019 Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic setti inn færslu á samfélagsmiðla sína, Instagram og Twitter, í morgun sem sjá má neðst hér í fréttinni þar sem hann merkir sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby í færslunni. Miðað við færsluna er þessi sænska goðsögn búinn að semja við Hammarby. Það verður þó að teljast afar ótrúlegt en engin tilkynning hefur borist frá félaginu varðandi það að Zlatan sé genginn til liðs við félagið. „Það kom á óvart að sjá þessa færslu frá Zlatan í morgun. Við getum ekki tjáð okkur um þetta að svo stöddu,“ er haft eftir Love Gustafsson, fjölmiðlafulltrúa Hammarby, í sænskum fjölmiðlum. Sænskir fjölmiðlar fóru á fullt í kjölfar færslunnar en samkvæmt heimildum Fotbollskanalen voru forráðamenn Hammarby í Los Angeles um helgina. Enginn virðist hafa trú á því að Zlatan sé að fara að spila fyrir Hammarby sem hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá félaginu. Einhverjir vilja meina að Zlatan sé að fara í eitthvað annað hlutverk en leikmaður hjá Hammarby en hann hefur átt í samningaviðræðum við sitt gamla félag, AC Milan, auk þess að geta líklega valið úr tilboðum hvaðanæva úr heiminum.@Hammarbyfotboll pic.twitter.com/jLWfK5uP0q— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 26, 2019
Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira