Sportpakkinn: Lag fyrir ÍR að vinna Hauka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2019 17:15 Haukar hafa unnið alla útileiki sína í vetur. vísir/bára Topplið Hauka sækir ÍR heim í stórleik 11. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Halldór Sigfússon, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar, segir að ÍR-ingar geti gert Haukum grikk í Austurberginu í kvöld. „Þetta er mikið próf fyrir þá í kvöld gegn Haukum. En þeim hefur gengið ágætlega með þá í Austurberginu undanfarin ár. Ég veit að ef það er einhver staður sem Gunni Magg [þjálfari Hauka] er hræddur að fara á er það Breiðholtið,“ sagði Halldór í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Halldór á von á spennandi leik í Austurberginu í kvöld. „Mér finnst ÍR hafa verið góðir í síðustu leikjum. Þetta verður mjög áhugaverður leikur í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði. Það verður athyglisvert að sjá hvernig ÍR gengur með Haukavörnina í kvöld,“ sagði Gunnar. Haukar eru ósigraðir á toppi deildarinnar. Þeir hafa unnið átta leiki, þar af alla fjóra útileiki sína, og gert tvö jafntefli. „Það er búin að vera mikil umræða um það í vetur að Haukar séu ekki búnir að spila neitt sérstaklega vel. Ég er ekki alveg sammála því. Taflan lýgur ekki,“ sagði Halldór. „Það yrði ekkert óvænt ef ÍR-ingar myndu vinna í kvöld. Það er alveg lag fyrir ÍR að vinna Hauka. Um daginn sagði ég að ef Haukar vinna þennan leik tapa þeir ekki leik fram að áramótum. Og ég stend við það,“ sagði Halldór. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Stórleikur í Austurberginu Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: Valsmenn með vindinn í seglin Valur hefur unnið fimm leiki í röð í Olís-deild karla. 25. nóvember 2019 16:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Topplið Hauka sækir ÍR heim í stórleik 11. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Halldór Sigfússon, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar, segir að ÍR-ingar geti gert Haukum grikk í Austurberginu í kvöld. „Þetta er mikið próf fyrir þá í kvöld gegn Haukum. En þeim hefur gengið ágætlega með þá í Austurberginu undanfarin ár. Ég veit að ef það er einhver staður sem Gunni Magg [þjálfari Hauka] er hræddur að fara á er það Breiðholtið,“ sagði Halldór í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Halldór á von á spennandi leik í Austurberginu í kvöld. „Mér finnst ÍR hafa verið góðir í síðustu leikjum. Þetta verður mjög áhugaverður leikur í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði. Það verður athyglisvert að sjá hvernig ÍR gengur með Haukavörnina í kvöld,“ sagði Gunnar. Haukar eru ósigraðir á toppi deildarinnar. Þeir hafa unnið átta leiki, þar af alla fjóra útileiki sína, og gert tvö jafntefli. „Það er búin að vera mikil umræða um það í vetur að Haukar séu ekki búnir að spila neitt sérstaklega vel. Ég er ekki alveg sammála því. Taflan lýgur ekki,“ sagði Halldór. „Það yrði ekkert óvænt ef ÍR-ingar myndu vinna í kvöld. Það er alveg lag fyrir ÍR að vinna Hauka. Um daginn sagði ég að ef Haukar vinna þennan leik tapa þeir ekki leik fram að áramótum. Og ég stend við það,“ sagði Halldór. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Stórleikur í Austurberginu
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: Valsmenn með vindinn í seglin Valur hefur unnið fimm leiki í röð í Olís-deild karla. 25. nóvember 2019 16:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Sportpakkinn: Valsmenn með vindinn í seglin Valur hefur unnið fimm leiki í röð í Olís-deild karla. 25. nóvember 2019 16:30