Tuchel ósáttur með ferð Neymar til Spánar: „Ég er ekki pabbi hans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2019 23:30 Tuchel leist ekki vel á ferð Neymar til Madríd í landsleikjahléinu. vísir/getty Tuchel ósáttur heimsókn Neymar til Madrid: „Ég er ekki pabbi hans“ Thomas Tuchel, stjóri PSG, er allt annað en sáttur með að brasilíska stórstjarna liðsins, Neymar, hafi skellt sér til Spánar í landsleikjahléinu. Neymar var mættur til Madrídar þar sem hann var meðal annars saman með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, Gerard Pique, en saman sáu þeir tennismótið Davis Cup. Sá þýski var spurður út í þetta á blaðamannafundi í dag og það sást á honum að hann var ekki parsáttur. „Hvað get ég gert? Ég er ekki pabbi hans. Ég er ekki lögreglan. Ég er þjálfarinn hans,“ sagði sá þýski hvass. „Sem þjálfari, er ég ánægður með þessa ferð? Nei, alls ekki, það er klárt. Er þetta tímapunkturinn til þess að vera fúll? Nei, ekki á þessum tímapunkti.“'I am not the police, nor his father' PSG boss Thomas Tuchel admits he was NOT happy with Neymar's Davis Cup trip to Madrid but has included Brazilian in squad for Lille clashhttps://t.co/2LUExeMdec — MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2019 „Hann var mjög atvinnumannalegur hér í tvær vikur og æfði meira en aðrir. Hann hefur æft með liðinu og einn. Ef allt gengur eftir getur hann spilað í dag (föstudag).“ „Við munum svo ákveða hvort að hann byrji leikinn eða byrji hann á bekknum,“ sagði Tuchel. PSG er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið spilar við Lille um helgina áður þeir spila við Real Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Tuchel ósáttur heimsókn Neymar til Madrid: „Ég er ekki pabbi hans“ Thomas Tuchel, stjóri PSG, er allt annað en sáttur með að brasilíska stórstjarna liðsins, Neymar, hafi skellt sér til Spánar í landsleikjahléinu. Neymar var mættur til Madrídar þar sem hann var meðal annars saman með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, Gerard Pique, en saman sáu þeir tennismótið Davis Cup. Sá þýski var spurður út í þetta á blaðamannafundi í dag og það sást á honum að hann var ekki parsáttur. „Hvað get ég gert? Ég er ekki pabbi hans. Ég er ekki lögreglan. Ég er þjálfarinn hans,“ sagði sá þýski hvass. „Sem þjálfari, er ég ánægður með þessa ferð? Nei, alls ekki, það er klárt. Er þetta tímapunkturinn til þess að vera fúll? Nei, ekki á þessum tímapunkti.“'I am not the police, nor his father' PSG boss Thomas Tuchel admits he was NOT happy with Neymar's Davis Cup trip to Madrid but has included Brazilian in squad for Lille clashhttps://t.co/2LUExeMdec — MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2019 „Hann var mjög atvinnumannalegur hér í tvær vikur og æfði meira en aðrir. Hann hefur æft með liðinu og einn. Ef allt gengur eftir getur hann spilað í dag (föstudag).“ „Við munum svo ákveða hvort að hann byrji leikinn eða byrji hann á bekknum,“ sagði Tuchel. PSG er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið spilar við Lille um helgina áður þeir spila við Real Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku.
Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira