Orðinn mjög lífhræddur Stefán Árni Pálsson skrifar 24. nóvember 2019 10:00 Steindi fer um víðan völl í þættinum. vísir/vilhelm Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. Steinþór býr í Mosfellsbænum ásamt unnustu sinni Sigrúnu Sig og dóttur þeirra Ronju Steinþórsdóttir. Hann segir að lífið hafi heldur betur tekið breytingum eftir að Ronja kom í heiminn og það geti eflaust verið erfitt að vera makinn hans. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá held ég að það sé drullu erfitt. Ég er mjög gleyminn og utan við mig en ég er líka bara skemmtilegur og hress. Það er gaman heima hjá okkur, alltaf stemning og lítið þrasað,“ segir Steindi og bætir við að hann sé alltaf að leita heima hjá sér. „Ég spyr alltaf hvar allt er áður en ég fer að leita sjálfur. Ég veit aldrei hvar neitt er. Það er örugglega frekar þreytandi.“ Ronja kom í heiminn í maí 2014. „Það breytti mér bara helling. Það breytir öllum að eignast barn og til góðs. Þetta er bara geggjað og í rauninni besta tilfinning í heimi. Það sem ég tek mest eftir að ég er orðinn svo lífhræddur. Ég er mikið að veislustýra og skemmta út um allt land og er farinn að vilja fara á bíl í staðinn fyrir að ferðast í flugvél.“Í þættinum hér að ofan fer hann um víðan völl og segir áhorfendum allskonar bransasögur. Söguna hvernig hann náði að plata viðskiptamanninn Björgólf Thor til að leika í Góðum landsmönnum og þegar David Beckham tók mynd af Steinda og Bjögga saman. Það gerði Beckham til að deila með vinuhópnum í lokaðri spjallgrúbbu til að gera grín að leikaranum Bjögga Thor. Russell Brand aðstoðaði hópinn einnig í Góðum landsmönnum. Í þættinum koma fram ótrúlegustu sögur frá Steinda en hann var einu sinni húðskammaður af Sjónvarpsstjóra Skjás Eins. Í þættinum ræðir Steindi einnig um byrjun ferilsins, ást sína á Tvíhöfða, hvað hann þyki skemmtilegast að gera í vinnu, uppáhalds þáttinn sem hann hefur unnið að, fjölskyldu sína og margt margt fleira. Einkalífið Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Átröskunin heltók stóran kafla af lífinu mínu Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. 24. október 2019 11:30 „Þetta er grínmynd og það er verið að gera grín að okkur í henni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu og fer um víðan völl í þættinum. 7. nóvember 2019 11:30 Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00 Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“ Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 3. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. Steinþór býr í Mosfellsbænum ásamt unnustu sinni Sigrúnu Sig og dóttur þeirra Ronju Steinþórsdóttir. Hann segir að lífið hafi heldur betur tekið breytingum eftir að Ronja kom í heiminn og það geti eflaust verið erfitt að vera makinn hans. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá held ég að það sé drullu erfitt. Ég er mjög gleyminn og utan við mig en ég er líka bara skemmtilegur og hress. Það er gaman heima hjá okkur, alltaf stemning og lítið þrasað,“ segir Steindi og bætir við að hann sé alltaf að leita heima hjá sér. „Ég spyr alltaf hvar allt er áður en ég fer að leita sjálfur. Ég veit aldrei hvar neitt er. Það er örugglega frekar þreytandi.“ Ronja kom í heiminn í maí 2014. „Það breytti mér bara helling. Það breytir öllum að eignast barn og til góðs. Þetta er bara geggjað og í rauninni besta tilfinning í heimi. Það sem ég tek mest eftir að ég er orðinn svo lífhræddur. Ég er mikið að veislustýra og skemmta út um allt land og er farinn að vilja fara á bíl í staðinn fyrir að ferðast í flugvél.“Í þættinum hér að ofan fer hann um víðan völl og segir áhorfendum allskonar bransasögur. Söguna hvernig hann náði að plata viðskiptamanninn Björgólf Thor til að leika í Góðum landsmönnum og þegar David Beckham tók mynd af Steinda og Bjögga saman. Það gerði Beckham til að deila með vinuhópnum í lokaðri spjallgrúbbu til að gera grín að leikaranum Bjögga Thor. Russell Brand aðstoðaði hópinn einnig í Góðum landsmönnum. Í þættinum koma fram ótrúlegustu sögur frá Steinda en hann var einu sinni húðskammaður af Sjónvarpsstjóra Skjás Eins. Í þættinum ræðir Steindi einnig um byrjun ferilsins, ást sína á Tvíhöfða, hvað hann þyki skemmtilegast að gera í vinnu, uppáhalds þáttinn sem hann hefur unnið að, fjölskyldu sína og margt margt fleira.
Einkalífið Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Átröskunin heltók stóran kafla af lífinu mínu Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. 24. október 2019 11:30 „Þetta er grínmynd og það er verið að gera grín að okkur í henni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu og fer um víðan völl í þættinum. 7. nóvember 2019 11:30 Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00 Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“ Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 3. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30
Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30
Átröskunin heltók stóran kafla af lífinu mínu Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. 24. október 2019 11:30
„Þetta er grínmynd og það er verið að gera grín að okkur í henni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu og fer um víðan völl í þættinum. 7. nóvember 2019 11:30
Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00
Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“ Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 3. nóvember 2019 10:00