Lizzo skarar fram úr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. nóvember 2019 11:00 Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs Getty/Matthew Baker Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna. Hlaut hún alls átta tilnefningar en Billie Eilish og Lil Nas X fylgdu henni fast á eftir með sex tilnefningar hvort. Grammy verðlaunin eru ein þekktustu tónlistarverðlaun í heimi. Verðlaunahátíðin verður haldin þann 26. janúar næstkomandi. Lizzo er tilnefnd í öllum stærstu flokkum hátíðarinnar. Hlaut hún meðal annars tilnefningu fyrir upptöku ársins, plötu ársins, lag ársins, besti nýliðinn og besti flutningurinn. Lizzo varð ekki vinsæl strax í upphafi ferilsins en lög eins og Truth Hurts, Juice og Good as hell hafa nú komið henni á toppinn. Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs. Platan hennar Cuz I Love You sem kom út í apríl er hennar þriðja plata. Juice var fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard R&B listann. Truth Hurts var síðan fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard Hot 100 listann. Lagið kom út í september árið 2017 en fékk mikla athygli eftir að það heyrðist í Netflix myndinni Someone Great. Tveir Íslendingar hlutu tilnefningu í þetta skiptið. Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd fyrir bestu upptöku á klassískri tónlist fyrir plötuna Aequa. Eins og kom fram á Vísi í gær er Hildur Guðnadóttir tónskáld tilnefnd fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur er tilnefnd í flokki tónlistar í sjónrænum miðlum sem er tónlist kvikmynda, sjónvarpsþátta og tölvuleikja. Upptaka ársins HEY, MA - Bon Iver BAD GUY - Billie Eilish 7 RINGS - Ariana Grande HARD PLACE - H.E.R. TALK - Khalid OLD TOWN ROAD - Lil Nas X og Billy Ray Cyrus TRUTH HURTS - Lizzo SUNFLOWER - Post Malone og Swae Lee Plata ársins I,I - Bon Iver NORMAN F***ING ROCKWELL! - Lana Del Rey WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO? - Billie Eilish THANK U, NEXT - Ariana Grande I USED TO KNOW HER - H.E.R. 7 - Lil Nas X CUZ I LOVE YOU (DELUXE) – Lizzo FATHER OF THE BRIDE - Vampire Weekend Lag ársins ALWAYS REMEMBER US THIS WAY – Lady GagaHöfundar: Natalie Hemby, Lady Gaga, Hillary Lindsey og Lori McKenna BAD GUY – Billie EilishHöfundar: Billie Eilish O'Connell og Finneas O'Connell BRING MY FLOWERS NOW - Tanya TuckerHöfundar: Brandi Carlile, Phil Hanseroth, Tim Hanseroth og Tanya TuckerHARD PLACE – H.E.R.Höfundar: Ruby Amanfu, Sam Ashworth, D. Arcelious Harris, H.E.R. og Rodney JerkinsLOVER - Taylor SwiftHöfundur: Taylor SwiftNORMAN F***ING ROCKWELL – Lana DelRey Höfundar: Jack Antonoff og Lana Del ReySOMEONE YOU LOVED – Lewis CapaldiHöfundar: Tom Barnes, Lewis Capaldi, Pete Kelleher, Benjamin Kohn og Sam RomanTRUTH HURTS – LizzoHöfundar: Steven Cheung, Eric Frederic, Melissa Jefferson og Jesse Saint John Besti nýliðinn BLACK PUMAS BILLIE EILISH LIL NAS X LIZZO MAGGIE ROGERS ROSALÍA TANK AND THE BANGAS YOLA Tilnefnt er í 84 flokkum og hér má nálgast allar Grammy-tilefningarnar í ár. Einnig má sjá tilnefningar tilkynntar í myndbandinu hér að neðan. Grammy Menning Tengdar fréttir Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna. Hlaut hún alls átta tilnefningar en Billie Eilish og Lil Nas X fylgdu henni fast á eftir með sex tilnefningar hvort. Grammy verðlaunin eru ein þekktustu tónlistarverðlaun í heimi. Verðlaunahátíðin verður haldin þann 26. janúar næstkomandi. Lizzo er tilnefnd í öllum stærstu flokkum hátíðarinnar. Hlaut hún meðal annars tilnefningu fyrir upptöku ársins, plötu ársins, lag ársins, besti nýliðinn og besti flutningurinn. Lizzo varð ekki vinsæl strax í upphafi ferilsins en lög eins og Truth Hurts, Juice og Good as hell hafa nú komið henni á toppinn. Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs. Platan hennar Cuz I Love You sem kom út í apríl er hennar þriðja plata. Juice var fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard R&B listann. Truth Hurts var síðan fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard Hot 100 listann. Lagið kom út í september árið 2017 en fékk mikla athygli eftir að það heyrðist í Netflix myndinni Someone Great. Tveir Íslendingar hlutu tilnefningu í þetta skiptið. Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd fyrir bestu upptöku á klassískri tónlist fyrir plötuna Aequa. Eins og kom fram á Vísi í gær er Hildur Guðnadóttir tónskáld tilnefnd fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur er tilnefnd í flokki tónlistar í sjónrænum miðlum sem er tónlist kvikmynda, sjónvarpsþátta og tölvuleikja. Upptaka ársins HEY, MA - Bon Iver BAD GUY - Billie Eilish 7 RINGS - Ariana Grande HARD PLACE - H.E.R. TALK - Khalid OLD TOWN ROAD - Lil Nas X og Billy Ray Cyrus TRUTH HURTS - Lizzo SUNFLOWER - Post Malone og Swae Lee Plata ársins I,I - Bon Iver NORMAN F***ING ROCKWELL! - Lana Del Rey WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO? - Billie Eilish THANK U, NEXT - Ariana Grande I USED TO KNOW HER - H.E.R. 7 - Lil Nas X CUZ I LOVE YOU (DELUXE) – Lizzo FATHER OF THE BRIDE - Vampire Weekend Lag ársins ALWAYS REMEMBER US THIS WAY – Lady GagaHöfundar: Natalie Hemby, Lady Gaga, Hillary Lindsey og Lori McKenna BAD GUY – Billie EilishHöfundar: Billie Eilish O'Connell og Finneas O'Connell BRING MY FLOWERS NOW - Tanya TuckerHöfundar: Brandi Carlile, Phil Hanseroth, Tim Hanseroth og Tanya TuckerHARD PLACE – H.E.R.Höfundar: Ruby Amanfu, Sam Ashworth, D. Arcelious Harris, H.E.R. og Rodney JerkinsLOVER - Taylor SwiftHöfundur: Taylor SwiftNORMAN F***ING ROCKWELL – Lana DelRey Höfundar: Jack Antonoff og Lana Del ReySOMEONE YOU LOVED – Lewis CapaldiHöfundar: Tom Barnes, Lewis Capaldi, Pete Kelleher, Benjamin Kohn og Sam RomanTRUTH HURTS – LizzoHöfundar: Steven Cheung, Eric Frederic, Melissa Jefferson og Jesse Saint John Besti nýliðinn BLACK PUMAS BILLIE EILISH LIL NAS X LIZZO MAGGIE ROGERS ROSALÍA TANK AND THE BANGAS YOLA Tilnefnt er í 84 flokkum og hér má nálgast allar Grammy-tilefningarnar í ár. Einnig má sjá tilnefningar tilkynntar í myndbandinu hér að neðan.
Grammy Menning Tengdar fréttir Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02