Víða ófært á Suðurlandi: Hafa losað minnst þrjátíu bíla í óveðrinu Eiður Þór Árnason skrifar 7. desember 2019 21:35 Færðin í Vík í kvöld. Aðsend Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Vindur á Suðurlandi hefur náð allt að 40 metrum á sekúndu. Ófært er í Vík og þegar Vísir ræddi við Orra Örvarsson, formann björgunarfélagsins Víkverja, um níuleytið í kvöld sagði hann að aðeins væri farið að róast í útköllum hjá sveitinni. Hann telur að björgunarfélagið hafi aðstoðað ökumenn minnst 30 bíla frá því klukkan fjögur í dag. Orri segir þetta hafa verið ansi öflugan dag og að fjölmargir bílar hafi fest sig síðdegis og í kvöld, meðal annars á Reynisfjalli. Einnig hafi björgunarsveitarfólk veitt mörgum ferðamönnum liðsinni í Vík þar sem fjöldi er nú fastur. „Það eru búnir að vera frá okkur tveir bílar nánast síðan klukkan fjögur í dag og eru enn þá úti. Allt bara svona minniháttar verkefni.“ Orri segir að íbúar í Mýrdal hafi einnig þurft að finna fyrir rafmagnsleysi og taldi hann að rafmagn væri þar enn í ólagi. „Það er mikið bras á mönnum frá RARIK að komast að biluninni. Það er snjór í fjallinu og erfitt að komast að þar sem bilunin er.“Aðsend Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Vindur á Suðurlandi hefur náð allt að 40 metrum á sekúndu. Ófært er í Vík og þegar Vísir ræddi við Orra Örvarsson, formann björgunarfélagsins Víkverja, um níuleytið í kvöld sagði hann að aðeins væri farið að róast í útköllum hjá sveitinni. Hann telur að björgunarfélagið hafi aðstoðað ökumenn minnst 30 bíla frá því klukkan fjögur í dag. Orri segir þetta hafa verið ansi öflugan dag og að fjölmargir bílar hafi fest sig síðdegis og í kvöld, meðal annars á Reynisfjalli. Einnig hafi björgunarsveitarfólk veitt mörgum ferðamönnum liðsinni í Vík þar sem fjöldi er nú fastur. „Það eru búnir að vera frá okkur tveir bílar nánast síðan klukkan fjögur í dag og eru enn þá úti. Allt bara svona minniháttar verkefni.“ Orri segir að íbúar í Mýrdal hafi einnig þurft að finna fyrir rafmagnsleysi og taldi hann að rafmagn væri þar enn í ólagi. „Það er mikið bras á mönnum frá RARIK að komast að biluninni. Það er snjór í fjallinu og erfitt að komast að þar sem bilunin er.“Aðsend
Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira