Víða ófært á Suðurlandi: Hafa losað minnst þrjátíu bíla í óveðrinu Eiður Þór Árnason skrifar 7. desember 2019 21:35 Færðin í Vík í kvöld. Aðsend Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Vindur á Suðurlandi hefur náð allt að 40 metrum á sekúndu. Ófært er í Vík og þegar Vísir ræddi við Orra Örvarsson, formann björgunarfélagsins Víkverja, um níuleytið í kvöld sagði hann að aðeins væri farið að róast í útköllum hjá sveitinni. Hann telur að björgunarfélagið hafi aðstoðað ökumenn minnst 30 bíla frá því klukkan fjögur í dag. Orri segir þetta hafa verið ansi öflugan dag og að fjölmargir bílar hafi fest sig síðdegis og í kvöld, meðal annars á Reynisfjalli. Einnig hafi björgunarsveitarfólk veitt mörgum ferðamönnum liðsinni í Vík þar sem fjöldi er nú fastur. „Það eru búnir að vera frá okkur tveir bílar nánast síðan klukkan fjögur í dag og eru enn þá úti. Allt bara svona minniháttar verkefni.“ Orri segir að íbúar í Mýrdal hafi einnig þurft að finna fyrir rafmagnsleysi og taldi hann að rafmagn væri þar enn í ólagi. „Það er mikið bras á mönnum frá RARIK að komast að biluninni. Það er snjór í fjallinu og erfitt að komast að þar sem bilunin er.“Aðsend Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Veður Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Vindur á Suðurlandi hefur náð allt að 40 metrum á sekúndu. Ófært er í Vík og þegar Vísir ræddi við Orra Örvarsson, formann björgunarfélagsins Víkverja, um níuleytið í kvöld sagði hann að aðeins væri farið að róast í útköllum hjá sveitinni. Hann telur að björgunarfélagið hafi aðstoðað ökumenn minnst 30 bíla frá því klukkan fjögur í dag. Orri segir þetta hafa verið ansi öflugan dag og að fjölmargir bílar hafi fest sig síðdegis og í kvöld, meðal annars á Reynisfjalli. Einnig hafi björgunarsveitarfólk veitt mörgum ferðamönnum liðsinni í Vík þar sem fjöldi er nú fastur. „Það eru búnir að vera frá okkur tveir bílar nánast síðan klukkan fjögur í dag og eru enn þá úti. Allt bara svona minniháttar verkefni.“ Orri segir að íbúar í Mýrdal hafi einnig þurft að finna fyrir rafmagnsleysi og taldi hann að rafmagn væri þar enn í ólagi. „Það er mikið bras á mönnum frá RARIK að komast að biluninni. Það er snjór í fjallinu og erfitt að komast að þar sem bilunin er.“Aðsend
Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Veður Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira