Sigurður Ingi er sár og reiður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. desember 2019 12:00 Sigurður Ingi fékk fjölmargar spurningar úr sal, meðal annars um nýjan flugvöll í Hvassahrauni, nýja brú yfir Ölfusá og um jólabónus þingmanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður í hvert sinn, sem hann heyrir að einhverjir Íslendingar feli peninga sína í skattaskjóli. „Hættið þessu og deilið kjörum með okkur hinum,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi var gestur í vöfflukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar í gær þar sem hann fjallaði um stöðuna í landsmálunum og fór yfir helstu fréttir úr hans ráðuneyti. Sigurður Ingi kom víða við í ræðu sinni í vöfflukaffi framsóknarmanna í Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sigurður Ingi var ekki að skafa af hlutunum og varð hvass þegar hann fór að tala um peninga og skattaskjól. „Við höfum alveg gjörbreytt samfélag, sérstaklega efnahagslega. Við sem sagt flytjum orðið út peninga en ekki inn peninga, það er áhugavert, svo fremi sem þeir eru ekki settir í helvítis skattaskjólin, aflandsfélögin. Ég bara skil ekki fólk og ég verð bara sár og reiður í hvert sinn þegar maður uppgötvar það að einhverjir landar okkar þurfa að græða svo mikið að þeir þurfa að fela peningana sína á eignarhaldi á svona apparötum,“ sagði Sigurður Ingi og hélt áfram. „Hættið þessu, við verðum bara að segja þetta við fólk ef við vitum um einhvern, hættið þessu, af hverju deilið þið ekki kjörum með okkur hinum, hættið þessu rugli, venjulegt fólk, við skiljum þetta ekki,“ sagði Sigurður Ingi. Árborg Framsóknarflokkurinn Skattar og tollar Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður í hvert sinn, sem hann heyrir að einhverjir Íslendingar feli peninga sína í skattaskjóli. „Hættið þessu og deilið kjörum með okkur hinum,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi var gestur í vöfflukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar í gær þar sem hann fjallaði um stöðuna í landsmálunum og fór yfir helstu fréttir úr hans ráðuneyti. Sigurður Ingi kom víða við í ræðu sinni í vöfflukaffi framsóknarmanna í Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sigurður Ingi var ekki að skafa af hlutunum og varð hvass þegar hann fór að tala um peninga og skattaskjól. „Við höfum alveg gjörbreytt samfélag, sérstaklega efnahagslega. Við sem sagt flytjum orðið út peninga en ekki inn peninga, það er áhugavert, svo fremi sem þeir eru ekki settir í helvítis skattaskjólin, aflandsfélögin. Ég bara skil ekki fólk og ég verð bara sár og reiður í hvert sinn þegar maður uppgötvar það að einhverjir landar okkar þurfa að græða svo mikið að þeir þurfa að fela peningana sína á eignarhaldi á svona apparötum,“ sagði Sigurður Ingi og hélt áfram. „Hættið þessu, við verðum bara að segja þetta við fólk ef við vitum um einhvern, hættið þessu, af hverju deilið þið ekki kjörum með okkur hinum, hættið þessu rugli, venjulegt fólk, við skiljum þetta ekki,“ sagði Sigurður Ingi.
Árborg Framsóknarflokkurinn Skattar og tollar Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira