Ekkert NBA-lið vildi hann í langan tíma en nú er Melo leikmaður vikunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2019 18:00 Carmelo Anthony sýnir ánægju sína, með að vera kominn aftur í NBA, inn á vellinum. Getty/Alika Jenner Carmelo Anthony er ekki aðeins kominn aftur í slaginn í NBA-deildinni í körfubolta heldur er kappinn einnig farinn að safna að sér viðurkenningum. Anthony, sem ekkert NBA-lið vildi sjá í næstum því heilt ár, hefur stimplað sig inn hjá liði Portland Trail Blazers sem gaf honum langþráð tækifæri um miðjan nóvember. Carmelo Anthony var valinn besti leikmaður síðustu viku í Vesturdeildinni en hann var með 22,3 stig, 7,7 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali í þremur leikjum vikunnar. Portland liðið vann líka alla þrjá leiki sína í vikunni.Carmelo Anthony has been named the NBA's Western Conference Player of the Week. pic.twitter.com/rWP72V5p0F — NBA on ESPN (@ESPNNBA) December 2, 2019Carmelo Anthony datt út úr NBA-deildinni í heilt ár og lengi leit út fyrir að ekkert lið vildi veðja á hann. Hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hugsa miklu meira um sjálfan sig en hag liðsins og fékk ekki tækifæri þótt að flestir vita að hann sé hörku körfuboltamaður. Portland Trail Blazers var tilbúið að gefa honum tækifæri á nýjan leik og þessi 35 ára kappi, sem kom á sama tíma inn í deildina og LeBron James, hefur blómstrað á nýjum stað.I’ll take a mulligan on my belief that Melo’s days were done as a player who could help an NBA team win. (Never mind that every NBA GM agreed for a full year.) https://t.co/0QZto7XZvy — Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 2, 2019Carmelo Anthony skoraði 25 stig í sigri á Chicago, 19 stig í sigri á Oklahoma City og var svo með 23 stig og 11 fráköst í öðrum sigri á Chicago Bulls. Anthony hitti úr 57 prósent skota sinna utan af velli og 89 prósent vítanna í vikunni. Þetta er í nítjánda skiptið sem Carmelo Anthony er kosinn besti leikmaður vikunnar en hann fékk þau síðast 10. mars 2014 þegar hann var leikmaður New York Knicks.Leading the @trailblazers to a 3-0 record during Week 6, @carmeloanthony was named Western Conference Player of the Week! #RipCity 22.3 PPG | 7.7 RPG | 2.7 APG pic.twitter.com/MvsN8nrmVh — NBA (@NBA) December 2, 2019Leading the @Bucks to a 4-0 record during Week 6, @Giannis_An34 was named Eastern Conference Player of the Week! #FearTheDeer 34.8 PPG | 11.3 RPG | 4.0 APG pic.twitter.com/bVf2QVcSFt — NBA (@NBA) December 2, 2019 NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Carmelo Anthony er ekki aðeins kominn aftur í slaginn í NBA-deildinni í körfubolta heldur er kappinn einnig farinn að safna að sér viðurkenningum. Anthony, sem ekkert NBA-lið vildi sjá í næstum því heilt ár, hefur stimplað sig inn hjá liði Portland Trail Blazers sem gaf honum langþráð tækifæri um miðjan nóvember. Carmelo Anthony var valinn besti leikmaður síðustu viku í Vesturdeildinni en hann var með 22,3 stig, 7,7 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali í þremur leikjum vikunnar. Portland liðið vann líka alla þrjá leiki sína í vikunni.Carmelo Anthony has been named the NBA's Western Conference Player of the Week. pic.twitter.com/rWP72V5p0F — NBA on ESPN (@ESPNNBA) December 2, 2019Carmelo Anthony datt út úr NBA-deildinni í heilt ár og lengi leit út fyrir að ekkert lið vildi veðja á hann. Hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hugsa miklu meira um sjálfan sig en hag liðsins og fékk ekki tækifæri þótt að flestir vita að hann sé hörku körfuboltamaður. Portland Trail Blazers var tilbúið að gefa honum tækifæri á nýjan leik og þessi 35 ára kappi, sem kom á sama tíma inn í deildina og LeBron James, hefur blómstrað á nýjum stað.I’ll take a mulligan on my belief that Melo’s days were done as a player who could help an NBA team win. (Never mind that every NBA GM agreed for a full year.) https://t.co/0QZto7XZvy — Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 2, 2019Carmelo Anthony skoraði 25 stig í sigri á Chicago, 19 stig í sigri á Oklahoma City og var svo með 23 stig og 11 fráköst í öðrum sigri á Chicago Bulls. Anthony hitti úr 57 prósent skota sinna utan af velli og 89 prósent vítanna í vikunni. Þetta er í nítjánda skiptið sem Carmelo Anthony er kosinn besti leikmaður vikunnar en hann fékk þau síðast 10. mars 2014 þegar hann var leikmaður New York Knicks.Leading the @trailblazers to a 3-0 record during Week 6, @carmeloanthony was named Western Conference Player of the Week! #RipCity 22.3 PPG | 7.7 RPG | 2.7 APG pic.twitter.com/MvsN8nrmVh — NBA (@NBA) December 2, 2019Leading the @Bucks to a 4-0 record during Week 6, @Giannis_An34 was named Eastern Conference Player of the Week! #FearTheDeer 34.8 PPG | 11.3 RPG | 4.0 APG pic.twitter.com/bVf2QVcSFt — NBA (@NBA) December 2, 2019
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira