Jólaís Sylvíu Haukdal Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2019 10:30 Vísir/Sylvía Haukdal Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í þessum þætti deilir hún girnilegum jólaís. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Ís 220 ml rjómi 220 ml Millac jurtarjómi 1 dós niðursoðin mjólk 2 tsk vanilludropar 1 stk vanillustöng 100 g karamellukurl Aðferð: Við byrjum á því að stífþeyta saman rjóma og jurtarjómann. Síðan hrærum við varlega niðursoðinni mjólk, vanilludropum, innan úr einni vanillustöng og karamellukurli saman við rjómann. Næst setjum við ísblönduna í sílikon form eða form sem henntar og frystum í að minnsta kosti sólarhring. Saltkaramellusósa: 200 ml. rjómi 70 ml sýróp 2. dl sykur 1 tsk smjör 1,5 tsk sjávarsalt Aðferð: Setjum rjóma, sýróp, sykur, smjör og sjávarsalt í pott og sjóðum þar til blandan fer að þykkna og dökknar aðeins. Tökum karamelluna úr pottinum og leyfum að kólna. 100 g ristaður kókos Ber til skreytinga Eftirréttir Ís Jól Jólamatur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00 Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00 Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í þessum þætti deilir hún girnilegum jólaís. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Ís 220 ml rjómi 220 ml Millac jurtarjómi 1 dós niðursoðin mjólk 2 tsk vanilludropar 1 stk vanillustöng 100 g karamellukurl Aðferð: Við byrjum á því að stífþeyta saman rjóma og jurtarjómann. Síðan hrærum við varlega niðursoðinni mjólk, vanilludropum, innan úr einni vanillustöng og karamellukurli saman við rjómann. Næst setjum við ísblönduna í sílikon form eða form sem henntar og frystum í að minnsta kosti sólarhring. Saltkaramellusósa: 200 ml. rjómi 70 ml sýróp 2. dl sykur 1 tsk smjör 1,5 tsk sjávarsalt Aðferð: Setjum rjóma, sýróp, sykur, smjör og sjávarsalt í pott og sjóðum þar til blandan fer að þykkna og dökknar aðeins. Tökum karamelluna úr pottinum og leyfum að kólna. 100 g ristaður kókos Ber til skreytinga
Eftirréttir Ís Jól Jólamatur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00 Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00 Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00
Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00
Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00