Sigurganga Lakers liðsins endaði í nótt í Indianapolis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 07:30 LeBron James var aðeins frá sínu besta og vantaði líka Antony Davis. Getty/ Kevin C. Cox Los Angeles Lakers lék í nótt án Anthony Davis og varð að sætta sig við það að fjórtán leikja sigurganga liðsins á útivelli endaði með tapi á móti Indiana Pacers. @Dsabonis11 (26 PTS, 10 REB) notches his 13th straight double-double to fuel the @Pacers win vs. LAL! #IndianaStylepic.twitter.com/agjWAX0Pce— NBA (@NBA) December 18, 2019 LeBron James var með 20 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar í 102-105 tapi á móti Indiana Pacers en mistókst að koma Lakers yfir með þriggja stiga skoti þegar 11,7 sekúndur voru eftir. Litháinn Domantas Sabonis var góður í leiknum með 26 stig og 10 fráköst en þetta var tíunda tvennan hans í röð. Indiana hefur nú unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Rajon Rondo og Kentavious Caldwell-Pope reyndu svo báðir þriggja stiga skot á lokasekúndunum en Lakers tókst ekki að koma leiknum í framlengingu. Anthony Davis missti af leiknum vegna ökklameiðsla. Lakers var 95-91 yfir í fjórða leikhlutanum en missti það frá sér. James skoraði aðeins sjö stig í öllum seinni hálfleik og var með fimm tapaða bolta. Fjórtán útisigrar í röð er annað lengsta sigurgangan á útivelli í glæstri sögu Los Angeles Lakers en liðinu vantaði bara tvo útisigra í viðbót til þess að jafna félagsmetið frá 1971-72. @TeamLou23 (20 PTS, 8 AST) pours in 16 straight 2nd half PTS for the @LAClippers in the home victory! #ClipperNationpic.twitter.com/ov2dI3NDdV— NBA (@NBA) December 18, 2019 R.J. Barrett (27 PTS) and Mitchell Robinson (22 PTS) both set career-highs for points in the NYK win on Tuesday. Barrett (19 years old) and Robinson (21 years old) are the first duo in @nyknicks history age 21 or younger to score 20 or more points in the same game. pic.twitter.com/O0KbGas20u— NBA.com/Stats (@nbastats) December 18, 2019 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Phoenix Suns 120-99 Utah Jazz - Orlando Magic 109-102 New Orleans Pelicans - Brooklyn Nets 101-108 (93-93) New York Knicks Atlanta Hawks 143-120 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 110-102 Indiana Pacers - Los Angeles Lakers 105-102 @RjBarrett6 goes for a career-high 27 PTS on 10-13 shooting in the @nyknicks win at MSG! #NBARooks#NewYorkForeverpic.twitter.com/VkxL5ocr9Y— NBA (@NBA) December 18, 2019 NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira
Los Angeles Lakers lék í nótt án Anthony Davis og varð að sætta sig við það að fjórtán leikja sigurganga liðsins á útivelli endaði með tapi á móti Indiana Pacers. @Dsabonis11 (26 PTS, 10 REB) notches his 13th straight double-double to fuel the @Pacers win vs. LAL! #IndianaStylepic.twitter.com/agjWAX0Pce— NBA (@NBA) December 18, 2019 LeBron James var með 20 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar í 102-105 tapi á móti Indiana Pacers en mistókst að koma Lakers yfir með þriggja stiga skoti þegar 11,7 sekúndur voru eftir. Litháinn Domantas Sabonis var góður í leiknum með 26 stig og 10 fráköst en þetta var tíunda tvennan hans í röð. Indiana hefur nú unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Rajon Rondo og Kentavious Caldwell-Pope reyndu svo báðir þriggja stiga skot á lokasekúndunum en Lakers tókst ekki að koma leiknum í framlengingu. Anthony Davis missti af leiknum vegna ökklameiðsla. Lakers var 95-91 yfir í fjórða leikhlutanum en missti það frá sér. James skoraði aðeins sjö stig í öllum seinni hálfleik og var með fimm tapaða bolta. Fjórtán útisigrar í röð er annað lengsta sigurgangan á útivelli í glæstri sögu Los Angeles Lakers en liðinu vantaði bara tvo útisigra í viðbót til þess að jafna félagsmetið frá 1971-72. @TeamLou23 (20 PTS, 8 AST) pours in 16 straight 2nd half PTS for the @LAClippers in the home victory! #ClipperNationpic.twitter.com/ov2dI3NDdV— NBA (@NBA) December 18, 2019 R.J. Barrett (27 PTS) and Mitchell Robinson (22 PTS) both set career-highs for points in the NYK win on Tuesday. Barrett (19 years old) and Robinson (21 years old) are the first duo in @nyknicks history age 21 or younger to score 20 or more points in the same game. pic.twitter.com/O0KbGas20u— NBA.com/Stats (@nbastats) December 18, 2019 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Phoenix Suns 120-99 Utah Jazz - Orlando Magic 109-102 New Orleans Pelicans - Brooklyn Nets 101-108 (93-93) New York Knicks Atlanta Hawks 143-120 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 110-102 Indiana Pacers - Los Angeles Lakers 105-102 @RjBarrett6 goes for a career-high 27 PTS on 10-13 shooting in the @nyknicks win at MSG! #NBARooks#NewYorkForeverpic.twitter.com/VkxL5ocr9Y— NBA (@NBA) December 18, 2019
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira