Sigurganga Lakers liðsins endaði í nótt í Indianapolis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 07:30 LeBron James var aðeins frá sínu besta og vantaði líka Antony Davis. Getty/ Kevin C. Cox Los Angeles Lakers lék í nótt án Anthony Davis og varð að sætta sig við það að fjórtán leikja sigurganga liðsins á útivelli endaði með tapi á móti Indiana Pacers. @Dsabonis11 (26 PTS, 10 REB) notches his 13th straight double-double to fuel the @Pacers win vs. LAL! #IndianaStylepic.twitter.com/agjWAX0Pce— NBA (@NBA) December 18, 2019 LeBron James var með 20 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar í 102-105 tapi á móti Indiana Pacers en mistókst að koma Lakers yfir með þriggja stiga skoti þegar 11,7 sekúndur voru eftir. Litháinn Domantas Sabonis var góður í leiknum með 26 stig og 10 fráköst en þetta var tíunda tvennan hans í röð. Indiana hefur nú unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Rajon Rondo og Kentavious Caldwell-Pope reyndu svo báðir þriggja stiga skot á lokasekúndunum en Lakers tókst ekki að koma leiknum í framlengingu. Anthony Davis missti af leiknum vegna ökklameiðsla. Lakers var 95-91 yfir í fjórða leikhlutanum en missti það frá sér. James skoraði aðeins sjö stig í öllum seinni hálfleik og var með fimm tapaða bolta. Fjórtán útisigrar í röð er annað lengsta sigurgangan á útivelli í glæstri sögu Los Angeles Lakers en liðinu vantaði bara tvo útisigra í viðbót til þess að jafna félagsmetið frá 1971-72. @TeamLou23 (20 PTS, 8 AST) pours in 16 straight 2nd half PTS for the @LAClippers in the home victory! #ClipperNationpic.twitter.com/ov2dI3NDdV— NBA (@NBA) December 18, 2019 R.J. Barrett (27 PTS) and Mitchell Robinson (22 PTS) both set career-highs for points in the NYK win on Tuesday. Barrett (19 years old) and Robinson (21 years old) are the first duo in @nyknicks history age 21 or younger to score 20 or more points in the same game. pic.twitter.com/O0KbGas20u— NBA.com/Stats (@nbastats) December 18, 2019 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Phoenix Suns 120-99 Utah Jazz - Orlando Magic 109-102 New Orleans Pelicans - Brooklyn Nets 101-108 (93-93) New York Knicks Atlanta Hawks 143-120 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 110-102 Indiana Pacers - Los Angeles Lakers 105-102 @RjBarrett6 goes for a career-high 27 PTS on 10-13 shooting in the @nyknicks win at MSG! #NBARooks#NewYorkForeverpic.twitter.com/VkxL5ocr9Y— NBA (@NBA) December 18, 2019 NBA Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Los Angeles Lakers lék í nótt án Anthony Davis og varð að sætta sig við það að fjórtán leikja sigurganga liðsins á útivelli endaði með tapi á móti Indiana Pacers. @Dsabonis11 (26 PTS, 10 REB) notches his 13th straight double-double to fuel the @Pacers win vs. LAL! #IndianaStylepic.twitter.com/agjWAX0Pce— NBA (@NBA) December 18, 2019 LeBron James var með 20 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar í 102-105 tapi á móti Indiana Pacers en mistókst að koma Lakers yfir með þriggja stiga skoti þegar 11,7 sekúndur voru eftir. Litháinn Domantas Sabonis var góður í leiknum með 26 stig og 10 fráköst en þetta var tíunda tvennan hans í röð. Indiana hefur nú unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Rajon Rondo og Kentavious Caldwell-Pope reyndu svo báðir þriggja stiga skot á lokasekúndunum en Lakers tókst ekki að koma leiknum í framlengingu. Anthony Davis missti af leiknum vegna ökklameiðsla. Lakers var 95-91 yfir í fjórða leikhlutanum en missti það frá sér. James skoraði aðeins sjö stig í öllum seinni hálfleik og var með fimm tapaða bolta. Fjórtán útisigrar í röð er annað lengsta sigurgangan á útivelli í glæstri sögu Los Angeles Lakers en liðinu vantaði bara tvo útisigra í viðbót til þess að jafna félagsmetið frá 1971-72. @TeamLou23 (20 PTS, 8 AST) pours in 16 straight 2nd half PTS for the @LAClippers in the home victory! #ClipperNationpic.twitter.com/ov2dI3NDdV— NBA (@NBA) December 18, 2019 R.J. Barrett (27 PTS) and Mitchell Robinson (22 PTS) both set career-highs for points in the NYK win on Tuesday. Barrett (19 years old) and Robinson (21 years old) are the first duo in @nyknicks history age 21 or younger to score 20 or more points in the same game. pic.twitter.com/O0KbGas20u— NBA.com/Stats (@nbastats) December 18, 2019 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Phoenix Suns 120-99 Utah Jazz - Orlando Magic 109-102 New Orleans Pelicans - Brooklyn Nets 101-108 (93-93) New York Knicks Atlanta Hawks 143-120 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 110-102 Indiana Pacers - Los Angeles Lakers 105-102 @RjBarrett6 goes for a career-high 27 PTS on 10-13 shooting in the @nyknicks win at MSG! #NBARooks#NewYorkForeverpic.twitter.com/VkxL5ocr9Y— NBA (@NBA) December 18, 2019
NBA Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira