Loka vellinum þar sem Ísland keppti sögulegan leik á EM sumarið 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 10:30 Cristiano Ronaldo og íslensku strákarnir eftir að lokaflautið gall í leik Íslands og Portúgals á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Etienne á EM 2016. Getty/Ian MacNicol/ Flugelda- og blysanotkun stuðningsmanna Saint-Etienne um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. Heimavelli Saint-Etienne hefur nú verið lokað um óákveðinn tíma eftir mjög mikla notkun stuðningsmanna heimaliðsins á flugeldum og blysum í tapleik á móti Paris Saint-Germain á sunnudaginn. OFFICIEL ! Suite aux incidents de dimanche soir, la commission de discipline de la LFP sanctionne lourdement Saint-Étienne, qui jouera ses matches à domicile à huis clos jusqu'à nouvel ordre ! pic.twitter.com/UVwWf6stkH— Actu Foot (@ActuFoot_) December 16, 2019 Þegar Kylian Mbappe skoraði fjórða mark PSG á 89. mínútu leiksins var stúkan uppfull af blysum og flugeldum þannig að úr varð mikil sjónarspil. Notkun flugelda og blysa er hins vegar bönnuð á fótboltaleikjum. Dómari leiksins flautaði leikinn af í kjölfarið. Forráðamenn frönsku deildarinnar hafa nú ákveðið að loka leikvanginum vegna hegðunar stuðningsmanna. Saint-Etienne's stadium has been closed until further notice. "In view of the particularly serious facts, there will be a total closed-door measure." In full: https://t.co/oAeRWFAsYN#bbcfootballpic.twitter.com/xqM5iOZHom— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2019 Stade Geoffroy-Guichard leikvöllurinn í Saint-Etienne í Frakklandi verður alltaf þýðingarmikill fyrir íslenska knattspyrnu því þar sem spilaði íslenska karlalandsliðið sinn fyrsta leik á stórmóti sumarið 2016. Ísland gerði þá 1-1 jafntefli við Portúgal 14. júní 2016 en báðar þjóðir áttu eftir að ná frábærum árangri á þessu Evrópumóti. Portúgal varð Evrópumeistari í fyrsta sinn og íslenska landsliðið tapaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum og þá á móti heimamönnum í franska landsliðinu. Saint Étienne - Paris SG (15/12/2019) "Craquage Magic Fans" #ASSEPSG@JulienFromentpic.twitter.com/GmPbvvjMxO— Ultras Made in (@UltrasMadeinFR) December 15, 2019 EM 2016 í Frakklandi Franski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Sjá meira
Flugelda- og blysanotkun stuðningsmanna Saint-Etienne um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. Heimavelli Saint-Etienne hefur nú verið lokað um óákveðinn tíma eftir mjög mikla notkun stuðningsmanna heimaliðsins á flugeldum og blysum í tapleik á móti Paris Saint-Germain á sunnudaginn. OFFICIEL ! Suite aux incidents de dimanche soir, la commission de discipline de la LFP sanctionne lourdement Saint-Étienne, qui jouera ses matches à domicile à huis clos jusqu'à nouvel ordre ! pic.twitter.com/UVwWf6stkH— Actu Foot (@ActuFoot_) December 16, 2019 Þegar Kylian Mbappe skoraði fjórða mark PSG á 89. mínútu leiksins var stúkan uppfull af blysum og flugeldum þannig að úr varð mikil sjónarspil. Notkun flugelda og blysa er hins vegar bönnuð á fótboltaleikjum. Dómari leiksins flautaði leikinn af í kjölfarið. Forráðamenn frönsku deildarinnar hafa nú ákveðið að loka leikvanginum vegna hegðunar stuðningsmanna. Saint-Etienne's stadium has been closed until further notice. "In view of the particularly serious facts, there will be a total closed-door measure." In full: https://t.co/oAeRWFAsYN#bbcfootballpic.twitter.com/xqM5iOZHom— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2019 Stade Geoffroy-Guichard leikvöllurinn í Saint-Etienne í Frakklandi verður alltaf þýðingarmikill fyrir íslenska knattspyrnu því þar sem spilaði íslenska karlalandsliðið sinn fyrsta leik á stórmóti sumarið 2016. Ísland gerði þá 1-1 jafntefli við Portúgal 14. júní 2016 en báðar þjóðir áttu eftir að ná frábærum árangri á þessu Evrópumóti. Portúgal varð Evrópumeistari í fyrsta sinn og íslenska landsliðið tapaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum og þá á móti heimamönnum í franska landsliðinu. Saint Étienne - Paris SG (15/12/2019) "Craquage Magic Fans" #ASSEPSG@JulienFromentpic.twitter.com/GmPbvvjMxO— Ultras Made in (@UltrasMadeinFR) December 15, 2019
EM 2016 í Frakklandi Franski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Sjá meira