Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 23:30 Marcus Peters er frábær leikmaður en hefði getað sparað sér pening með því að sleppa þessum stælum. Getty/Timothy T Ludwig Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Marcus Peters er varnarmaður Baltimore Ravens liðsins sem hefur unnið tíu leiki í röð í NFL-deildinni. Liðið vann mikilvægan 24-17 sigur á Buffalo Bills þar síðasta sunnudag. #Ravens CB Marcus Peters was fined $14,037 for unsportsmanlike conduct — drinking a beer with fans to celebrate his win-sealing pass breakup against the #Bills.— Ian Rapoport (@RapSheet) December 14, 2019 Marcus Peters átti mikinn þátt í að innsigla sigurinn þegar hann kom í veg fyrir heppnaða sendingu hjá leikstjórnanda Buffalo Bills þegar ekkert nema heppnuð sending gat bjargað Bills liðinu. Marcus Peters var að vonum kátur enda sigurinn í höfn. Hann fagnaði hins vegar óviðeignandi hátt að mati forystumanna NFL-deildarinnar. Marcus Peters fékk rétt rúmlega fjórtán þúsund dollara sekt hjá NFL af því að hann hoppaði hinn í hóp stuðningsmanna Ravens liðsins og fékk sér vænan bjórsopa hjá þeim. Fjórtán þúsund dollarar gera um 1,7 milljónir íslenskra króna og þetta var því mjög dýr bjórsopi hjá Peters. Marcus Peters kom til Baltimore Ravens liðsins frá Los Angeles Rams í október og hefur hjálpað liðinu að verða eitt það allra besta í NFL-deildinni. Still fired up from this @marcuspeters play pic.twitter.com/vigEKhNjFw— Baltimore Ravens (@Ravens) December 8, 2019 NFL Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Marcus Peters er varnarmaður Baltimore Ravens liðsins sem hefur unnið tíu leiki í röð í NFL-deildinni. Liðið vann mikilvægan 24-17 sigur á Buffalo Bills þar síðasta sunnudag. #Ravens CB Marcus Peters was fined $14,037 for unsportsmanlike conduct — drinking a beer with fans to celebrate his win-sealing pass breakup against the #Bills.— Ian Rapoport (@RapSheet) December 14, 2019 Marcus Peters átti mikinn þátt í að innsigla sigurinn þegar hann kom í veg fyrir heppnaða sendingu hjá leikstjórnanda Buffalo Bills þegar ekkert nema heppnuð sending gat bjargað Bills liðinu. Marcus Peters var að vonum kátur enda sigurinn í höfn. Hann fagnaði hins vegar óviðeignandi hátt að mati forystumanna NFL-deildarinnar. Marcus Peters fékk rétt rúmlega fjórtán þúsund dollara sekt hjá NFL af því að hann hoppaði hinn í hóp stuðningsmanna Ravens liðsins og fékk sér vænan bjórsopa hjá þeim. Fjórtán þúsund dollarar gera um 1,7 milljónir íslenskra króna og þetta var því mjög dýr bjórsopi hjá Peters. Marcus Peters kom til Baltimore Ravens liðsins frá Los Angeles Rams í október og hefur hjálpað liðinu að verða eitt það allra besta í NFL-deildinni. Still fired up from this @marcuspeters play pic.twitter.com/vigEKhNjFw— Baltimore Ravens (@Ravens) December 8, 2019
NFL Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira