Segist ekki eiga í ástarsambandi við Caitlyn Jenner Sylvía Hall skrifar 15. desember 2019 21:15 Sophia og Caitlyn á góðri stundu í september. Vísir/Getty Hin 23 ára Sophia Hutchins hefur verið orðuð við ólympíuverðlaunahafann og raunveruleikastjörnuna Caitlyn Jenner í rúmt ár núna. Hún hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um samband þeirra og segir allar fréttir af meintu ástarsambandi þeirra vera rangar. Þær hafi einungis verið nánar vinkonur og hún starfað sem umboðsmaður Jenner en 47 ára aldursmunur er á þeim stöllum. Hutchins býr með Jenner í Malibu og hafa þær sést mæta saman á hina ýmsu viðburði undanfarið ár. Ástæðan fyrir því að fólk hafi haldið að hún og Jenner ættu í ástarsambandi er að hennar sögn sú að þær hafa ekki lýst því formlega yfir hvers eðlis samband þeirra er fyrr en nú í viðtali við The New York Times. Aðspurð hvers vegna hún hefur ekki leiðrétt misskilninginn fyrr en nú segist hún einfaldlega ekki haft þörf fyrir að tjá sig opinberlega um ástarlíf sitt, hún sé þessa stundina í sambandi með þrítugum manni sem hafi útskrifast úr Harvard og starfi í mekka fjármálageirans á Wall Street. Jenner neitaði The New York Times um viðtal vegna viðtalsins við Hutchins en sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði Hutchins hafa verið sína bestu vinkonu, fjölskyldu og trúnaðarmann síðustu ár. Hollywood Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Hin 23 ára Sophia Hutchins hefur verið orðuð við ólympíuverðlaunahafann og raunveruleikastjörnuna Caitlyn Jenner í rúmt ár núna. Hún hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um samband þeirra og segir allar fréttir af meintu ástarsambandi þeirra vera rangar. Þær hafi einungis verið nánar vinkonur og hún starfað sem umboðsmaður Jenner en 47 ára aldursmunur er á þeim stöllum. Hutchins býr með Jenner í Malibu og hafa þær sést mæta saman á hina ýmsu viðburði undanfarið ár. Ástæðan fyrir því að fólk hafi haldið að hún og Jenner ættu í ástarsambandi er að hennar sögn sú að þær hafa ekki lýst því formlega yfir hvers eðlis samband þeirra er fyrr en nú í viðtali við The New York Times. Aðspurð hvers vegna hún hefur ekki leiðrétt misskilninginn fyrr en nú segist hún einfaldlega ekki haft þörf fyrir að tjá sig opinberlega um ástarlíf sitt, hún sé þessa stundina í sambandi með þrítugum manni sem hafi útskrifast úr Harvard og starfi í mekka fjármálageirans á Wall Street. Jenner neitaði The New York Times um viðtal vegna viðtalsins við Hutchins en sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði Hutchins hafa verið sína bestu vinkonu, fjölskyldu og trúnaðarmann síðustu ár.
Hollywood Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira