Skíðasvæðið í Bláfjöllum opið í fyrsta sinn í vetur: „Það er heimsklassafæri“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. desember 2019 15:45 Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. „Færið er á heimsklassafæri. Það eru níu stiga frost, það var troðið fyrir tíu klukkutímum þannig það er alveg sama hvert þú ferð í heiminum, þetta er best í heimi,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Snjórinn á svæðinu er þó ekki ýkjamikill. „Norðanáttin sem kom hérna um daginn tók níutíu prósent af snjónum í burtu og þær brekkur sem eru opnar eru allar gerðar af snjótroðurum. Þannig ef horft er yfir fjallað er þetta eins og í útlöndum þar sem er snjókerfi, búið að blása snjó og grasið grænt við hliðina, nema það er grjót hjá okkur“ Fréttastofa ræddi við nokkra skíða- og brettakappa sem voru mjög ánægðir með opnunina. „Ég er búin að bíða lengi, ég er búin að bíða síðan í sumar," segir Ólöf Ýr Eyjólfsdóttir snjóbrettakappi. Stefán Frans tekur í sama streng. „Það var hellað sko, ég var mjög glaður. Ég er búin að vera bíða eftir þessu,“ segir Stefán Frans. Mjög kalt er á svæðinu, eða níu stiga frost en það virðist ekki stöðva fólk frá því að renna sér niður brekkurnar. „Nú erum við komnir í almenna opnun og það er opið fram að Þorláksmessu og þá fáum við tvo frídaga eða þrjá og svo opnum við aftur annan í jólumׅ,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Skíðasvæði Veður Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. „Færið er á heimsklassafæri. Það eru níu stiga frost, það var troðið fyrir tíu klukkutímum þannig það er alveg sama hvert þú ferð í heiminum, þetta er best í heimi,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Snjórinn á svæðinu er þó ekki ýkjamikill. „Norðanáttin sem kom hérna um daginn tók níutíu prósent af snjónum í burtu og þær brekkur sem eru opnar eru allar gerðar af snjótroðurum. Þannig ef horft er yfir fjallað er þetta eins og í útlöndum þar sem er snjókerfi, búið að blása snjó og grasið grænt við hliðina, nema það er grjót hjá okkur“ Fréttastofa ræddi við nokkra skíða- og brettakappa sem voru mjög ánægðir með opnunina. „Ég er búin að bíða lengi, ég er búin að bíða síðan í sumar," segir Ólöf Ýr Eyjólfsdóttir snjóbrettakappi. Stefán Frans tekur í sama streng. „Það var hellað sko, ég var mjög glaður. Ég er búin að vera bíða eftir þessu,“ segir Stefán Frans. Mjög kalt er á svæðinu, eða níu stiga frost en það virðist ekki stöðva fólk frá því að renna sér niður brekkurnar. „Nú erum við komnir í almenna opnun og það er opið fram að Þorláksmessu og þá fáum við tvo frídaga eða þrjá og svo opnum við aftur annan í jólumׅ,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins.
Skíðasvæði Veður Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira