Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2019 11:30 Mikið fjör í gærkvöldi Myndir/Anna Margrét Árnadóttir Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. Margt var um manninn og stemningin gríðarlega góð en partýið var haldið í einum flottasta sal landsins um þessar mundir, Sjálandssalnum í Garðabæ, nýjustu viðbótinni í flóru glæsilegra veitingastaða í Garðabæ sem opnaður verður á næsta ári. Fjölmargir félagar Arons úr fótboltanum létu sjá sig og sömuleiðis helsta heilsu- og líkamsræktarfólk landsins í bland við rithöfunda, rappara og vitaskuld fjölskyldu og vini þeirra Arons og Kristbjargar. „Gestirnir tóku forskot á sæluna og prófuðu vörurnar sem samanstanda af líkamsskrúbb, andlitsgelmaska, andlitsgelskrúbb og andlitsbrúnkuvatni og við erum himinlifandi með viðbrögðin. Húðvörulínan er 100% þróuð og framleidd á Íslandi og ekki skemmir fyrir að hún er fyrir bæði kyn,“ segir Kristbjörg. „Íslenska vatnið er í aðalhlutverki í vörunum og lögð er höfuðáhersla á hreineika innihaldsefnanna. Við fórum svo eldnsnemma á flakkið í morgun með vörurnar í verslanir,” segir Kristbjörg, sem hefur í nógu að snúast áður en hún heldur aftur utan til Katar þar sem fjölskyldan er búsett. Anna Margrét Árnadóttir tók allar myndir sem fylgja fréttinni. Aron Einar og Kristbjörg með Tristani og Óliveri.Mikil og góð fjölskyldustemning.Stefán Michael, einkaþjálfari, með þremur úr rappsenunni. KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauta og Þorsteinn Lár Ragnarson sem var í XXX Rottweilerhundum.Sigurjón Jónsson og Tinna HemstockÞorgrímur Þráinsson og Ragnhildur Eiríksdóttir.Erpur lét sig ekki vanta.Kristbjörg var glæsilega í teitinu.Björn Bragi, Friðrik Dór og Aron Einar.Hjónin Gunnleifur Gunnleifsson og Hildur Einarsdóttir.Gulli og Hannes Þór HalldórssonBirkir Már Sævarsson og Stebba Sigurðardóttir.Kári Árnason og Hjördís Perla Rafnsdóttir mættu að sjálfsögðu.Aron Einar og Jói Fel.Erpur og Þorgrímur Þráinsson á léttu spjalli.Björn Bragi Arnarson og Sigurjón JónssonAron og Kristbjörg héldu fína ræðu.Ólafur Ingi Skúlason mætti. Garðabær Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. Margt var um manninn og stemningin gríðarlega góð en partýið var haldið í einum flottasta sal landsins um þessar mundir, Sjálandssalnum í Garðabæ, nýjustu viðbótinni í flóru glæsilegra veitingastaða í Garðabæ sem opnaður verður á næsta ári. Fjölmargir félagar Arons úr fótboltanum létu sjá sig og sömuleiðis helsta heilsu- og líkamsræktarfólk landsins í bland við rithöfunda, rappara og vitaskuld fjölskyldu og vini þeirra Arons og Kristbjargar. „Gestirnir tóku forskot á sæluna og prófuðu vörurnar sem samanstanda af líkamsskrúbb, andlitsgelmaska, andlitsgelskrúbb og andlitsbrúnkuvatni og við erum himinlifandi með viðbrögðin. Húðvörulínan er 100% þróuð og framleidd á Íslandi og ekki skemmir fyrir að hún er fyrir bæði kyn,“ segir Kristbjörg. „Íslenska vatnið er í aðalhlutverki í vörunum og lögð er höfuðáhersla á hreineika innihaldsefnanna. Við fórum svo eldnsnemma á flakkið í morgun með vörurnar í verslanir,” segir Kristbjörg, sem hefur í nógu að snúast áður en hún heldur aftur utan til Katar þar sem fjölskyldan er búsett. Anna Margrét Árnadóttir tók allar myndir sem fylgja fréttinni. Aron Einar og Kristbjörg með Tristani og Óliveri.Mikil og góð fjölskyldustemning.Stefán Michael, einkaþjálfari, með þremur úr rappsenunni. KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauta og Þorsteinn Lár Ragnarson sem var í XXX Rottweilerhundum.Sigurjón Jónsson og Tinna HemstockÞorgrímur Þráinsson og Ragnhildur Eiríksdóttir.Erpur lét sig ekki vanta.Kristbjörg var glæsilega í teitinu.Björn Bragi, Friðrik Dór og Aron Einar.Hjónin Gunnleifur Gunnleifsson og Hildur Einarsdóttir.Gulli og Hannes Þór HalldórssonBirkir Már Sævarsson og Stebba Sigurðardóttir.Kári Árnason og Hjördís Perla Rafnsdóttir mættu að sjálfsögðu.Aron Einar og Jói Fel.Erpur og Þorgrímur Þráinsson á léttu spjalli.Björn Bragi Arnarson og Sigurjón JónssonAron og Kristbjörg héldu fína ræðu.Ólafur Ingi Skúlason mætti.
Garðabær Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning