David Stern berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir heilablæðingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 08:00 David Stern afhendir hér Michael Jordan einn af sex meistarahringum Air Highness. Vísir/Getty David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar í þrjátíu ár, liggur nú á sjúkrahúsi og berst fyrir lífi sínu eftir að hafa veikst skyndilega á veitingahúsi í New York í gær. NBA deildin gaf það út að mein David Stern sé heilablæðing og hann hafi gengst undir skurðaðgerð í gær. Former NBA commissioner David Stern suffered a sudden brain hemorrhage and underwent emergency surgery today. pic.twitter.com/qSooofyFjw— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019 Viðbragðsaðilar í New York fengu símtal í 911 rétt fyrir tvö í gærdag. Slökkviliðið var fyrst á vettvang á þessum veitingastað í Midtown Manhattan og flutti hinn 77 ára gamla David Stern á Mount Sinai West sjúkrahúsið. Bandarískir miðlar sögðu frá atvikinu en vissu ekki um ástand hans að svo stöddu. David Stern var yfirmaður NBA-deildarinnar í 30 ár frá 1984 til 2014 en á þeim tíma varð NBA-deildin að því stórveldi á heimsvísu sem hún er í dag. Í stjórnartíð Stern fjölgaði liðum deildarinnar um sjö og sex önnur fluttu sig á milli borga. Tekjur NBA frá sjónvarpssamningum fjörtíufaldaðist á tíma Stern frá því að vera 250 þúsund Bandaríkjadalir árið 1984 í það að vera meira en fimm milljónir dollara þremur áratugum síðar. Stern collapsed at the Brasserie 8.5 Restaurant in Manhattan today and was rushed to the hospital for the emergency surgery. https://t.co/qPbSbdotFr— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 13, 2019 Virði félaganna í deildinni tóku í framhaldinu gríðarlegt stökk á þessum tíma. Stern sá líka mikil sóknarfæri í því að NBA styrkti stöðu sína á heimsvísu og útbreiðslustarf deildarinnar í hans tíð þýddi miklar vinsældir NBA-deildarinnar út um allan heim. David Stern varð tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans árið 2014. NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar í þrjátíu ár, liggur nú á sjúkrahúsi og berst fyrir lífi sínu eftir að hafa veikst skyndilega á veitingahúsi í New York í gær. NBA deildin gaf það út að mein David Stern sé heilablæðing og hann hafi gengst undir skurðaðgerð í gær. Former NBA commissioner David Stern suffered a sudden brain hemorrhage and underwent emergency surgery today. pic.twitter.com/qSooofyFjw— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019 Viðbragðsaðilar í New York fengu símtal í 911 rétt fyrir tvö í gærdag. Slökkviliðið var fyrst á vettvang á þessum veitingastað í Midtown Manhattan og flutti hinn 77 ára gamla David Stern á Mount Sinai West sjúkrahúsið. Bandarískir miðlar sögðu frá atvikinu en vissu ekki um ástand hans að svo stöddu. David Stern var yfirmaður NBA-deildarinnar í 30 ár frá 1984 til 2014 en á þeim tíma varð NBA-deildin að því stórveldi á heimsvísu sem hún er í dag. Í stjórnartíð Stern fjölgaði liðum deildarinnar um sjö og sex önnur fluttu sig á milli borga. Tekjur NBA frá sjónvarpssamningum fjörtíufaldaðist á tíma Stern frá því að vera 250 þúsund Bandaríkjadalir árið 1984 í það að vera meira en fimm milljónir dollara þremur áratugum síðar. Stern collapsed at the Brasserie 8.5 Restaurant in Manhattan today and was rushed to the hospital for the emergency surgery. https://t.co/qPbSbdotFr— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 13, 2019 Virði félaganna í deildinni tóku í framhaldinu gríðarlegt stökk á þessum tíma. Stern sá líka mikil sóknarfæri í því að NBA styrkti stöðu sína á heimsvísu og útbreiðslustarf deildarinnar í hans tíð þýddi miklar vinsældir NBA-deildarinnar út um allan heim. David Stern varð tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans árið 2014.
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira