Föstudagsplaylisti Sveingaboys Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. desember 2019 17:15 Annar helmingur Sveingaboys á góðri stund. Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“ Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Skrúfum fyrir kranann Jól Æðisleg jólaterta með rjómaostakremi Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Toblerone-ís fyrir tólf Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Öðruvísi jól eftir fráfall Jóns Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól
Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“
Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Skrúfum fyrir kranann Jól Æðisleg jólaterta með rjómaostakremi Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Toblerone-ís fyrir tólf Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Öðruvísi jól eftir fráfall Jóns Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól