Takk fyrir tímann okkar saman Anna Claessen skrifar 27. desember 2019 06:45 „Hamingjusöm og ástfangin.” Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? Það erfiðasta við að hætta með manneskju sem maður elskaði er að missa sinn besta vin. Manneskju sem maður deildi öllu með, góðu og slæmu. Einkahúmor. Gleði og tár. Hafa engan til að koma heim til og kúra með yfir góðri bíómynd. Hlæja með! Engan til að fara með í fjölskylduboð og veislur. Rosa erfitt yfir jólin og áramót.Hvað viltu gera við þennan?Spyr fyrrum tengdamamma mín og bendir á brúðarkjólinn. ÁTS. Hjartað brotnar aftur í milljón mola. Hvað vildi ég gera? Eiga þetta til minningar um betri tíma? Bara af því við vorum ekki lengur gift var þetta samt besti dagur lífs míns. Ég bið hana að gefa kjólinn til góðs málefnis Við höldum áfram. „En þetta albúm?” Myndir af okkur saman, brúðkaupsmyndir og myndir af betri tímum. Bangsi sem hann gaf mér þegar ég var veik. Lag sem hann samdi til mín. Stytta sem hann gaf mér því við rifumst á valentínusardaginn yfir að þetta væri heimskuleg hefð og því gaf hann mér gjöf daginn áður. ÁTS. Tárin farin að streyma Bara af því að maður hættir með einhverjum þýðir það ekki að sú manneskja hafi ekki átt stóran hluta af lífi míns. Að hún hafi ekki skipt máli. Að minningarnar séu ekki fallegar. Hann bað á gamlárskvöld í Disney Land. Þetta var gullfalleg stund sem ég mun aldrei gleyma. Er ekki eðlilegt að fá smá söknuð um áramótin? Eins og Sam Smith söng í laginu „Midnight Train” „So I pick up the piecesI get on the midnight trainI got my reasonsBut darling I can't explainI'll always love youBut tonight's the night I choose to walk away” Bara af því að við erum ekki saman lengur þýðir það ekki að maður sakni hennar ekki. Söknuður er hluti af ferlinu. „Don´t cry because it´s over, smile because it happened"Ekki gráta af því það er búið, brostu yfir að það hafi gerst Takk fyrir mig. Takk fyrir tímann okkar saman. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Sjá meira
„Hamingjusöm og ástfangin.” Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? Það erfiðasta við að hætta með manneskju sem maður elskaði er að missa sinn besta vin. Manneskju sem maður deildi öllu með, góðu og slæmu. Einkahúmor. Gleði og tár. Hafa engan til að koma heim til og kúra með yfir góðri bíómynd. Hlæja með! Engan til að fara með í fjölskylduboð og veislur. Rosa erfitt yfir jólin og áramót.Hvað viltu gera við þennan?Spyr fyrrum tengdamamma mín og bendir á brúðarkjólinn. ÁTS. Hjartað brotnar aftur í milljón mola. Hvað vildi ég gera? Eiga þetta til minningar um betri tíma? Bara af því við vorum ekki lengur gift var þetta samt besti dagur lífs míns. Ég bið hana að gefa kjólinn til góðs málefnis Við höldum áfram. „En þetta albúm?” Myndir af okkur saman, brúðkaupsmyndir og myndir af betri tímum. Bangsi sem hann gaf mér þegar ég var veik. Lag sem hann samdi til mín. Stytta sem hann gaf mér því við rifumst á valentínusardaginn yfir að þetta væri heimskuleg hefð og því gaf hann mér gjöf daginn áður. ÁTS. Tárin farin að streyma Bara af því að maður hættir með einhverjum þýðir það ekki að sú manneskja hafi ekki átt stóran hluta af lífi míns. Að hún hafi ekki skipt máli. Að minningarnar séu ekki fallegar. Hann bað á gamlárskvöld í Disney Land. Þetta var gullfalleg stund sem ég mun aldrei gleyma. Er ekki eðlilegt að fá smá söknuð um áramótin? Eins og Sam Smith söng í laginu „Midnight Train” „So I pick up the piecesI get on the midnight trainI got my reasonsBut darling I can't explainI'll always love youBut tonight's the night I choose to walk away” Bara af því að við erum ekki saman lengur þýðir það ekki að maður sakni hennar ekki. Söknuður er hluti af ferlinu. „Don´t cry because it´s over, smile because it happened"Ekki gráta af því það er búið, brostu yfir að það hafi gerst Takk fyrir mig. Takk fyrir tímann okkar saman.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar