Karlmaður handtekinn á vettvangi brunans Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. desember 2019 11:44 Brunavarnir Árnessýslu að störfum á vettvangi í gærkvöldi. Aðsend Karlmaður var handtekinn á vettvangi brunans í Grímsnesi í gærkvöldi. Sumarhús brann þar til kaldra kola. Maðurinn, sem ekki var viðræðuhæfur sökum ástands í gær, var yfirheyrður í morgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Suðurlandi. RÚV greindi fyrst frá. Sumarhúsið var alelda þegar slökkvilið bar að garði í gærkvöldi. Reynt var að koma í veg fyrir að eldurinn bærist í önnur hús og að endingu náðist að bjarga skúrum á lóðinni. Elís Kjartansson rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið staddur á vettvangi en hann hafi verið í annarlegu ástandi svo ekki hafi verið unnt að yfir heyra hann. Maðurinn var því handtekinn og færður í fangageymslu á Selfossi. Hann var yfirheyrður í morgun og sleppt að skýrslutöku lokinni. Á vef lögreglunnar segir maðurinn hafi verið umsjónarmaður bústaðarins og sjálfur tilkynnt um eldinn. Húsið gjöreyðilagðist eins og sjá má.Aðsend Þá stendur enn yfir rannsókn á vettvangi brunans. Eldsupptök eru enn ókunn en vonast er til að málið taki að skýrast þegar yfirheyrslur yfir manninum hefjast. Slökkvistarfi lauk um miðnætti í gær. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, sagði í samtali við Vísi um ellefuleytið í gærkvöldi að verið væri að slökkva í glæðum. Þá hafði tekist að koma í veg fyrir að eldur kviknaði í gróðri í kringum húsið. Þá var einnig talið í fyrstu að húsið hefði verið mannlaust er eldurinn kviknaði.Fréttin hefur verið uppfærð. Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Karlmaður var handtekinn á vettvangi brunans í Grímsnesi í gærkvöldi. Sumarhús brann þar til kaldra kola. Maðurinn, sem ekki var viðræðuhæfur sökum ástands í gær, var yfirheyrður í morgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Suðurlandi. RÚV greindi fyrst frá. Sumarhúsið var alelda þegar slökkvilið bar að garði í gærkvöldi. Reynt var að koma í veg fyrir að eldurinn bærist í önnur hús og að endingu náðist að bjarga skúrum á lóðinni. Elís Kjartansson rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið staddur á vettvangi en hann hafi verið í annarlegu ástandi svo ekki hafi verið unnt að yfir heyra hann. Maðurinn var því handtekinn og færður í fangageymslu á Selfossi. Hann var yfirheyrður í morgun og sleppt að skýrslutöku lokinni. Á vef lögreglunnar segir maðurinn hafi verið umsjónarmaður bústaðarins og sjálfur tilkynnt um eldinn. Húsið gjöreyðilagðist eins og sjá má.Aðsend Þá stendur enn yfir rannsókn á vettvangi brunans. Eldsupptök eru enn ókunn en vonast er til að málið taki að skýrast þegar yfirheyrslur yfir manninum hefjast. Slökkvistarfi lauk um miðnætti í gær. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, sagði í samtali við Vísi um ellefuleytið í gærkvöldi að verið væri að slökkva í glæðum. Þá hafði tekist að koma í veg fyrir að eldur kviknaði í gróðri í kringum húsið. Þá var einnig talið í fyrstu að húsið hefði verið mannlaust er eldurinn kviknaði.Fréttin hefur verið uppfærð.
Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira