Kúrekanir frá Dallas fóru langt með að klúðra endanlega tímabilinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 15:30 Dak Prescott og félagar í Dallas Cowboys geta ekki lengur treyst á sig sjálfa í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Getty/Corey Perrine Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. Dallas Cowboys hefði tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri á Eagles en nú er Philadelphia Eagles komið í lykilstöðu þar sem sigur á New York Giants á sunnudaginn mun tryggja Philadelphia liðinu sæti í úrslitakeppninni á kostnað Dallas Cowboys. Philadelphia Eagles vann 17-9 sigur á Dallas Cowboys en þau berjast um sæti í Austurriðli Þjóðardeildarinnar þar sem þarf mun minna til að komast í úrslitakeppnina en í hinum riðlum NFL-deildarinnar. FINAL: The @Eagles move into first place in the NFC East! #FlyEaglesFly#DALvsPHIpic.twitter.com/6J5HulK5JA— NFL (@NFL) December 23, 2019 Dallas Cowboys komst lítið áleiðis á móti sterkri vörn Eagles en Kúrekarnir hafa lent hvað eftir annað í vandræðum með betri lið deildarinnar en vinna síðan stórsigra inn á milli. Það er mikið látið með og fjallað um þetta lið. Það má búast við því að það verði hraunað vel yfir þjálfarann Jason Garrett og Dallas liðið í íþróttaþáttum vikunnar í Bandaríkjunum. Philadelphia Eagles er nú með átta sigra og sjö töp en Dallas Cowboys er með sjö sigra og átta töp. Dallas burstaði fyrri leikinn (37–10) og er því enn betri innbyrðis stöðu. Dallas þarf því að treysta á það að Philadelphia Eagles tapi lokaleiknum á móti New York Giants á sama tíma og Kúrekarnir vinna sinn leik sem er á heimavelli á móti Washington Redskins. Lamar's really out there playing Madden@Lj_era8@EAMaddenNFLpic.twitter.com/hWKVkuKEGZ— The Checkdown (@thecheckdown) December 22, 2019 Baltimore Ravens vann sinn ellefta leik í röð og tryggði sér um leið frí í fyrst umferð úrslitakeppninnar. Ravens liðið vann 31-15 sigur á Cleveland Browns og verður því á heimavelli fram að Super Bowl leiknum komist liðið svo langt. Kansas City Chiefs vann sinn fimmta leik í röð, nú 26-3 sigur á Chicago Bears, en Patrick Mahomes og félagar eiga því enn möguleika á að taka annað sætið af New England Patriots. Annað sætið gefur liði frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar alveg eins og það fyrsta. Það verður líka spilað upp á efstu sætin í Þjóðardeildinni í lokaumferðinni. New Orleans Saints og San Francisco 49ers eru bæði með tóplf sigra en Green Bay Packers og Seattle Seahawks hafa bæði unnið ellefu leiki. Green Bay Packers getur unnið sinn tólfta leik á móti Minnesota Vikings í nótt. Miles Sanders seals the game for the @Eagles! #FlyEaglesFly#DALvsPHIpic.twitter.com/jYq4qkFcfo— NFL (@NFL) December 23, 2019 Úrslitin í NFL-deildinni í gær og nótt: Chicago Bears - Kansas City Chiefs 3-26 Philadelphia Eagles - Dallas Cowboys 17-9 Seattle Seahawks - Arizona Cardinals 13-27 Denver Broncos - Detroit Lions 27-17 Los Angeles Chargers - Oakland Raiders 17-24 Atlanta Falcons - Jacksonville Jaguars 24-12 Cleveland Browns - Baltimore Ravens 15-31 Indianapolis Colts - Carolina Panthers 38-6 Miami Dolphins - Cincinnati Bengals 38-35 (35-35) New York Jets - Pittsburgh Steelers 16-10 Tennessee Titans - New Orleans Saints 28-38 Washington Redskins - New York Giants 35-41 (35-35) San Francisco 49ers - Los Angeles Rams 34-31Staðan í deildunum tveimur:Ameríkudeildin - staðanAusturriðill New England Patriots 12-3 Buffalo Bills 10-5 New York Jets 6-9 Miami Dolphins 4-11Norðurriðill Baltimore Ravens 13-2 Pittsburgh Steelers 8-7 Cleveland Browns 6-9 Cincinnati Bengals 1-14Suðurriðill Houston Texans 10-5 Tennessee Titans 8-7 Indianapolis Colts 7-8 Jacksonville Jaguars 5-10Vesturriðill Kansas City Chiefs 11-4 Oakland Raiders 7-8 Denver Broncos 6-9 Los Angeles Chargers 5-10Þjóðardeildin - staðanAusturriðill Philadelphia Eagles 8-7 Dallas Cowboys 7-8 New York Giants 4-11 Washington Redskins 3-12Norðurriðill Green Bay Packers 11-3 Minnesota Vikings 10-4 Chicago Bears 7-8 Detroit Lions 3-11Suðurriðill New Orleans Saints 12-3 Tampa Bay Buccaneers 7-8 Atlanta Falcons 6-9 Carolina Panthers 5-10Vesturriðill Seattle Seahawks 12-3 San Francisco 49ers 11-4 Los Angeles Rams 8-7 Arizona Cardinals 5-9 NFL Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. Dallas Cowboys hefði tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri á Eagles en nú er Philadelphia Eagles komið í lykilstöðu þar sem sigur á New York Giants á sunnudaginn mun tryggja Philadelphia liðinu sæti í úrslitakeppninni á kostnað Dallas Cowboys. Philadelphia Eagles vann 17-9 sigur á Dallas Cowboys en þau berjast um sæti í Austurriðli Þjóðardeildarinnar þar sem þarf mun minna til að komast í úrslitakeppnina en í hinum riðlum NFL-deildarinnar. FINAL: The @Eagles move into first place in the NFC East! #FlyEaglesFly#DALvsPHIpic.twitter.com/6J5HulK5JA— NFL (@NFL) December 23, 2019 Dallas Cowboys komst lítið áleiðis á móti sterkri vörn Eagles en Kúrekarnir hafa lent hvað eftir annað í vandræðum með betri lið deildarinnar en vinna síðan stórsigra inn á milli. Það er mikið látið með og fjallað um þetta lið. Það má búast við því að það verði hraunað vel yfir þjálfarann Jason Garrett og Dallas liðið í íþróttaþáttum vikunnar í Bandaríkjunum. Philadelphia Eagles er nú með átta sigra og sjö töp en Dallas Cowboys er með sjö sigra og átta töp. Dallas burstaði fyrri leikinn (37–10) og er því enn betri innbyrðis stöðu. Dallas þarf því að treysta á það að Philadelphia Eagles tapi lokaleiknum á móti New York Giants á sama tíma og Kúrekarnir vinna sinn leik sem er á heimavelli á móti Washington Redskins. Lamar's really out there playing Madden@Lj_era8@EAMaddenNFLpic.twitter.com/hWKVkuKEGZ— The Checkdown (@thecheckdown) December 22, 2019 Baltimore Ravens vann sinn ellefta leik í röð og tryggði sér um leið frí í fyrst umferð úrslitakeppninnar. Ravens liðið vann 31-15 sigur á Cleveland Browns og verður því á heimavelli fram að Super Bowl leiknum komist liðið svo langt. Kansas City Chiefs vann sinn fimmta leik í röð, nú 26-3 sigur á Chicago Bears, en Patrick Mahomes og félagar eiga því enn möguleika á að taka annað sætið af New England Patriots. Annað sætið gefur liði frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar alveg eins og það fyrsta. Það verður líka spilað upp á efstu sætin í Þjóðardeildinni í lokaumferðinni. New Orleans Saints og San Francisco 49ers eru bæði með tóplf sigra en Green Bay Packers og Seattle Seahawks hafa bæði unnið ellefu leiki. Green Bay Packers getur unnið sinn tólfta leik á móti Minnesota Vikings í nótt. Miles Sanders seals the game for the @Eagles! #FlyEaglesFly#DALvsPHIpic.twitter.com/jYq4qkFcfo— NFL (@NFL) December 23, 2019 Úrslitin í NFL-deildinni í gær og nótt: Chicago Bears - Kansas City Chiefs 3-26 Philadelphia Eagles - Dallas Cowboys 17-9 Seattle Seahawks - Arizona Cardinals 13-27 Denver Broncos - Detroit Lions 27-17 Los Angeles Chargers - Oakland Raiders 17-24 Atlanta Falcons - Jacksonville Jaguars 24-12 Cleveland Browns - Baltimore Ravens 15-31 Indianapolis Colts - Carolina Panthers 38-6 Miami Dolphins - Cincinnati Bengals 38-35 (35-35) New York Jets - Pittsburgh Steelers 16-10 Tennessee Titans - New Orleans Saints 28-38 Washington Redskins - New York Giants 35-41 (35-35) San Francisco 49ers - Los Angeles Rams 34-31Staðan í deildunum tveimur:Ameríkudeildin - staðanAusturriðill New England Patriots 12-3 Buffalo Bills 10-5 New York Jets 6-9 Miami Dolphins 4-11Norðurriðill Baltimore Ravens 13-2 Pittsburgh Steelers 8-7 Cleveland Browns 6-9 Cincinnati Bengals 1-14Suðurriðill Houston Texans 10-5 Tennessee Titans 8-7 Indianapolis Colts 7-8 Jacksonville Jaguars 5-10Vesturriðill Kansas City Chiefs 11-4 Oakland Raiders 7-8 Denver Broncos 6-9 Los Angeles Chargers 5-10Þjóðardeildin - staðanAusturriðill Philadelphia Eagles 8-7 Dallas Cowboys 7-8 New York Giants 4-11 Washington Redskins 3-12Norðurriðill Green Bay Packers 11-3 Minnesota Vikings 10-4 Chicago Bears 7-8 Detroit Lions 3-11Suðurriðill New Orleans Saints 12-3 Tampa Bay Buccaneers 7-8 Atlanta Falcons 6-9 Carolina Panthers 5-10Vesturriðill Seattle Seahawks 12-3 San Francisco 49ers 11-4 Los Angeles Rams 8-7 Arizona Cardinals 5-9
NFL Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira