Fáir vilja veglegar og dýrar gjafir frá makanum þessi jólin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. desember 2019 11:30 Fæstir kjósa að fá dýra eða veglega gjöf frá makanum sínum samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála. Tíu prósent sögðust vilja dýra eða veglega gjöf og átta prósent sögðu að það skipti máli að gjöfin sé ekki vegleg eða dýr. 60 prósent þátttakanda sögðu að verðið skipti engu máli, aðeins hugurinn á bak við gjöfina. 15 prósent þátttakanda sögðust ákveða verðbil fyrirfram, sem getur auðveldað valið mikið og enginn verður vandræðalegur yfir því að fá mikið dýrari gjöf en hann gaf sjálfur. Sjö prósent sögðust svo ekki gefa makanum jólagjöf. Niðurstaða okkar könnunar er því sú að fyrir flesta er það hugurinn sem gildir, ekki verðmiðinn. Svo ef þú átt eftir að velja jólagjöf fyrir makann þinn ættir þú hugsanlega að einbeita þér að einhverju sem muni hitta í mark hjá ástinni þinni í stað þess að reyna að sýna ást þína með veskinu. Niðurstöður* Skiptir þig máli hvað jólagjöfin frá makanum kostar? 10% Já vil að hún sé vegleg/dýr 8% Já, vil ekki of veglega/dýra 60% Verðið skiptir ekki máli heldur hugurinn á bak við gjöfina 15% Við ákveðum saman verðbil sem við gefum fyrir 7% Nei, við gefum ekki hvort öðru jólagjafir *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Skiptir þig máli hvað jólagjöfin frá makanum kostar? Er mikilvægt fyrir þig að gjöfin frá makanum sé ódýr? Eða viltu að hún sé dýr og vegleg? Eða ákveður þú upphæðina áður? 13. desember 2019 21:00 Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00 Umgengni og húsverk helsta ástæða rifrilda Könnun Makamála á rifrildum við maka sýndi áhugaverðar niðurstöður. 13. desember 2019 14:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Fæstir kjósa að fá dýra eða veglega gjöf frá makanum sínum samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála. Tíu prósent sögðust vilja dýra eða veglega gjöf og átta prósent sögðu að það skipti máli að gjöfin sé ekki vegleg eða dýr. 60 prósent þátttakanda sögðu að verðið skipti engu máli, aðeins hugurinn á bak við gjöfina. 15 prósent þátttakanda sögðust ákveða verðbil fyrirfram, sem getur auðveldað valið mikið og enginn verður vandræðalegur yfir því að fá mikið dýrari gjöf en hann gaf sjálfur. Sjö prósent sögðust svo ekki gefa makanum jólagjöf. Niðurstaða okkar könnunar er því sú að fyrir flesta er það hugurinn sem gildir, ekki verðmiðinn. Svo ef þú átt eftir að velja jólagjöf fyrir makann þinn ættir þú hugsanlega að einbeita þér að einhverju sem muni hitta í mark hjá ástinni þinni í stað þess að reyna að sýna ást þína með veskinu. Niðurstöður* Skiptir þig máli hvað jólagjöfin frá makanum kostar? 10% Já vil að hún sé vegleg/dýr 8% Já, vil ekki of veglega/dýra 60% Verðið skiptir ekki máli heldur hugurinn á bak við gjöfina 15% Við ákveðum saman verðbil sem við gefum fyrir 7% Nei, við gefum ekki hvort öðru jólagjafir *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Skiptir þig máli hvað jólagjöfin frá makanum kostar? Er mikilvægt fyrir þig að gjöfin frá makanum sé ódýr? Eða viltu að hún sé dýr og vegleg? Eða ákveður þú upphæðina áður? 13. desember 2019 21:00 Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00 Umgengni og húsverk helsta ástæða rifrilda Könnun Makamála á rifrildum við maka sýndi áhugaverðar niðurstöður. 13. desember 2019 14:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Skiptir þig máli hvað jólagjöfin frá makanum kostar? Er mikilvægt fyrir þig að gjöfin frá makanum sé ódýr? Eða viltu að hún sé dýr og vegleg? Eða ákveður þú upphæðina áður? 13. desember 2019 21:00
Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00
Umgengni og húsverk helsta ástæða rifrilda Könnun Makamála á rifrildum við maka sýndi áhugaverðar niðurstöður. 13. desember 2019 14:00