Erfiðara að hægja sér í miðborginni á nýju ári Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 12:00 Eitt salernanna stendur við Hallgrímskirkju. ehermannsson Öll sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur verða fjarlægð 1. janúar. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er ennþá verið að vinna í útboðsgögnum vegna reksturs þeirra og endanlega tímasetning á útboð ekki komin. Þá tekur sjálft útboðsferlið um sex vikur. Samkvæmt upplýsingum borgarinnar rann samnningur út við Ehermannsson þann 30. júní. Fyrirtækið hefur séð um rekstur salernanna í miðbænum síðustu 20 ár samkvæmt upplýsingum þaðan. Reykjavíkurborg hefur þrisvar framlengt samning við fyrirtækið en ákvað að bjóða þjónustuna út í haust. Upplýsingadeild ráðhússins gefur þau svör að athugasemdir hafi verið gerðar við útboðsgögnin í október meðal annars vegna staðsetningar salernanna, og því hafi úboðinu verið frestað. Ennþá sé verið að vinna í útboðsgögnunum og ekki sé komin endanleg tímasetning á hvenær því ljúki. Samningur við Ehermannsson hafi kostað 40 milljónir og samkvæmt innkaupareglum borgarinnar þurfi að bjóða verkefnið út. Sjálft útboðið tekur svo um sex vikur. Samkvæmt þessu geta því mánuðir liðið þar til almenningssalernin, sem eru sex talsins verða opnuð aftur. Í tilkynningu frá Ehermannssyni kemur fram að um hundrað þúsund manns noti salernin árlega. Því muni þjónusta við borgarbúa og ferðamenn skerðast verulega. Viðbúið sé að ferðamenn leiti í staðinn inn á veitingastaði, verslanir og önnur þjónustufyrirtæki. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira
Öll sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur verða fjarlægð 1. janúar. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er ennþá verið að vinna í útboðsgögnum vegna reksturs þeirra og endanlega tímasetning á útboð ekki komin. Þá tekur sjálft útboðsferlið um sex vikur. Samkvæmt upplýsingum borgarinnar rann samnningur út við Ehermannsson þann 30. júní. Fyrirtækið hefur séð um rekstur salernanna í miðbænum síðustu 20 ár samkvæmt upplýsingum þaðan. Reykjavíkurborg hefur þrisvar framlengt samning við fyrirtækið en ákvað að bjóða þjónustuna út í haust. Upplýsingadeild ráðhússins gefur þau svör að athugasemdir hafi verið gerðar við útboðsgögnin í október meðal annars vegna staðsetningar salernanna, og því hafi úboðinu verið frestað. Ennþá sé verið að vinna í útboðsgögnunum og ekki sé komin endanleg tímasetning á hvenær því ljúki. Samningur við Ehermannsson hafi kostað 40 milljónir og samkvæmt innkaupareglum borgarinnar þurfi að bjóða verkefnið út. Sjálft útboðið tekur svo um sex vikur. Samkvæmt þessu geta því mánuðir liðið þar til almenningssalernin, sem eru sex talsins verða opnuð aftur. Í tilkynningu frá Ehermannssyni kemur fram að um hundrað þúsund manns noti salernin árlega. Því muni þjónusta við borgarbúa og ferðamenn skerðast verulega. Viðbúið sé að ferðamenn leiti í staðinn inn á veitingastaði, verslanir og önnur þjónustufyrirtæki.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira