Var eltur á Hverfisgötu áður en ráðist var á hann að tilefnislausu Birgir Olgeirsson skrifar 30. desember 2019 10:33 Árásin átti sér stað við verslun 10-11 á mótum Hverfisgötu og Barónsstígs. vísir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar árás í miðborg Reykjavíkur sem virðist hafa verið tilefnislaus og sprottin af hatri. Árásin átti sér stað aðfaranótt síðastliðins laugardags. Sá sem fyrir henni varð hafði gengiðút af skemmtistaðnum B5 í Bankastræti ásamt þremur öðrum. Fjórmenningarnir gengu því næst Hverfisgötu en sá sem varð fyrir árásinni varð viðskila við hópinn. Hann gekk áfram Hverfisgötuna í austurátt og tók þá eftir að tveir menn veittu honum eftirför. Þegar maðurinn var kominn að versluninni 10-11 við Barónsstíg réðust þeir á hann. Við skýrslutöku greindi fórnarlambið frá því að mennirnir hefðu barið hann með einhvers konar málmáhaldi. Hlaut hann skurð á andliti og var vankaður eftir árásina. Sjúkrabíll flutti hann á slysadeild þar sem lögreglu var tilkynnt um árásina. Maðurinn sagði við skýrslutöku að engin samskipti hefðu átt sér staðá milli hans og mannanna tveggja. Taldi maðurinn því árásina sprottna af hatri vegna þess að hann er þeldökkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verður farið yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum á B5 og á Hverfisgötu ásamt því að ræða frekar við fórnarlambið. Lögreglan hefur enn ekki haft hendur í hári árásarmannanna grunuðu. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar árás í miðborg Reykjavíkur sem virðist hafa verið tilefnislaus og sprottin af hatri. Árásin átti sér stað aðfaranótt síðastliðins laugardags. Sá sem fyrir henni varð hafði gengiðút af skemmtistaðnum B5 í Bankastræti ásamt þremur öðrum. Fjórmenningarnir gengu því næst Hverfisgötu en sá sem varð fyrir árásinni varð viðskila við hópinn. Hann gekk áfram Hverfisgötuna í austurátt og tók þá eftir að tveir menn veittu honum eftirför. Þegar maðurinn var kominn að versluninni 10-11 við Barónsstíg réðust þeir á hann. Við skýrslutöku greindi fórnarlambið frá því að mennirnir hefðu barið hann með einhvers konar málmáhaldi. Hlaut hann skurð á andliti og var vankaður eftir árásina. Sjúkrabíll flutti hann á slysadeild þar sem lögreglu var tilkynnt um árásina. Maðurinn sagði við skýrslutöku að engin samskipti hefðu átt sér staðá milli hans og mannanna tveggja. Taldi maðurinn því árásina sprottna af hatri vegna þess að hann er þeldökkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verður farið yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum á B5 og á Hverfisgötu ásamt því að ræða frekar við fórnarlambið. Lögreglan hefur enn ekki haft hendur í hári árásarmannanna grunuðu.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54