Á YouTube-síðunni Architectural Digest birtast oft myndbönd af heimilum fína og fræga fólksins í Hollywood.
Á dögunum kom út nýtt myndband þar sem útisvæðin eru tekin fyrir
Alls voru tekin saman fjórtán dæmi um hvernig þekkta fólki vestanhafs hefur hannað bakgarðinn og sundlaugasvæðið á heimilum sínum.
Um er að ræða fólk eins og Wiz Khalifa, Nicole Scherzinger, David Dobrik, Aaron Paul, Cara og Poppy Delevingne og fleiri.