Leikmenn Juventus komu flestir á Ferrari en Zidane mætti á Fiat Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 07:30 Zidane þjálfar í dag Real Madrid. Vísir/Getty Edin Van Der Sar, markvörðurinn knái, sem lék með Zinedine Zidane hjá Juventus segir að Frakkinn hafi hagað lífstíl sínum öðruvísi en aðrir leikmenn liðsins á þeim tíma. Van Der Sar, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, spilaði með Zidane hjá ítalska stórliðinu á árunum 1999 til 2001 en hann segir að það hafi verið erfitt að ná almennilega að spjalla við Zidane. „Hann talar ekki mikið. Það var erfitt að tala við hann því hann talaði ekki góða ensku og tjáði sig bara á frönsku eða ítölsku,“ sagði Van der Sar við Ziggo Sport. Edwin Van Der Sar says Zinedine Zidane was 'totally different' to his Juventus team-mates as he drove to training in a Fiat as they all arrived in Ferraris https://t.co/dvVKS0EEGW— MailOnline Sport (@MailSport) May 7, 2020 „Ég man enn eftir deginum sem hann kom á æfingu á Fiat, í gallabuxum, í hvítri Levi skyrtu og í hvítum Adidas skóm.“ „Það var allt öðruvísi en þú hafðir séð aðra leikmenn gera sem komu í Ferrari og voru í Dolce & Gabbana og Versace.“ Zidane átti magnaðan feril og vann nokkra bikara með Juventus. Hann varð meistari þar tímabilin 1996/1997 og 1997/1998 en hann yfirgaf Juventus eins og Van Der Sar árið 2001. Markvörðurinn fór til Fulham en Zidane til Real Madrid. Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Edin Van Der Sar, markvörðurinn knái, sem lék með Zinedine Zidane hjá Juventus segir að Frakkinn hafi hagað lífstíl sínum öðruvísi en aðrir leikmenn liðsins á þeim tíma. Van Der Sar, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, spilaði með Zidane hjá ítalska stórliðinu á árunum 1999 til 2001 en hann segir að það hafi verið erfitt að ná almennilega að spjalla við Zidane. „Hann talar ekki mikið. Það var erfitt að tala við hann því hann talaði ekki góða ensku og tjáði sig bara á frönsku eða ítölsku,“ sagði Van der Sar við Ziggo Sport. Edwin Van Der Sar says Zinedine Zidane was 'totally different' to his Juventus team-mates as he drove to training in a Fiat as they all arrived in Ferraris https://t.co/dvVKS0EEGW— MailOnline Sport (@MailSport) May 7, 2020 „Ég man enn eftir deginum sem hann kom á æfingu á Fiat, í gallabuxum, í hvítri Levi skyrtu og í hvítum Adidas skóm.“ „Það var allt öðruvísi en þú hafðir séð aðra leikmenn gera sem komu í Ferrari og voru í Dolce & Gabbana og Versace.“ Zidane átti magnaðan feril og vann nokkra bikara með Juventus. Hann varð meistari þar tímabilin 1996/1997 og 1997/1998 en hann yfirgaf Juventus eins og Van Der Sar árið 2001. Markvörðurinn fór til Fulham en Zidane til Real Madrid.
Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira