Nýjasta plan UEFA er að klára deildirnar í júlí og ágúst Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2020 07:29 Klopp getur brosað yfir nýjustu tíðindum UEFA. vísir/getty Sports Illustrated greinir frá því á vef sínum í gærkvöldi að nýjasta plan UEFA sé að klára deildirnar í júlí og ágúst. Þetta á að hafa komið fram í bréfi UEFA til félaganna. The Associated Press komst yfir þetta bréf sem er sent frá höfuðstöðvum UEFA og helstu forsvarsmenn UEFA skrifuðu undir bréfið en frestar deildir í Evrópu eru nú í hléi vegna kórónufaraldursins. Fyrst um sinn áttu allar þjóðirnar að klára deildirnar í heimalandinu fyrir 30. júní. Nú hefur það breyst og deildirnar fá meiri tíma til þess að klára allar deildir enda myndi það hafa mikil fjárhagsleg áhrif séu deildir blásnar af. More details: Letter sent by UEFA & others to domestic leagues warns them not to abandon competitions prematurely without risking Champions League places and there's a Europe-wide plan being formed to resume competitions around July-August https://t.co/zL6SZGtVlT— Rob Harris (@RobHarris) April 2, 2020 Bréfið kom út einungis klukkustund eftir að Belgar blésu sitt tímabilið af þar sem Club Brugge var kjörinn meistari en UEFA biður deildirnar að róa sig; ekki flauta deildirnar af þar sem júlí og ágúst gætu nýst í að klára deildirnar. „Við erum vissir um að fótboltinn geti byrjað aftur á næstu mánuðum og það mun ráðast á ákvörðum stjórnvalda. Við trúum því að ákvarðanir um að flauta deildirnar af á þessu stigi sé ótímabært og ekki réttlætanlegt,“ segir í bréfinu. Meistaradeildin og Evrópudeildin voru sett á ís í síðasta mánuði en í bréfinu segir einnig að Belgar gætu misst sæti sitt í Meistaradeildinni vegna þess að hafa flautað tímabilið af svo snemma. Úrslit og þáttaka í Evrópukeppnum innan UEFA eiga að ráðast á vellinum, segir í tilkynningunni. Enski boltinn UEFA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira
Sports Illustrated greinir frá því á vef sínum í gærkvöldi að nýjasta plan UEFA sé að klára deildirnar í júlí og ágúst. Þetta á að hafa komið fram í bréfi UEFA til félaganna. The Associated Press komst yfir þetta bréf sem er sent frá höfuðstöðvum UEFA og helstu forsvarsmenn UEFA skrifuðu undir bréfið en frestar deildir í Evrópu eru nú í hléi vegna kórónufaraldursins. Fyrst um sinn áttu allar þjóðirnar að klára deildirnar í heimalandinu fyrir 30. júní. Nú hefur það breyst og deildirnar fá meiri tíma til þess að klára allar deildir enda myndi það hafa mikil fjárhagsleg áhrif séu deildir blásnar af. More details: Letter sent by UEFA & others to domestic leagues warns them not to abandon competitions prematurely without risking Champions League places and there's a Europe-wide plan being formed to resume competitions around July-August https://t.co/zL6SZGtVlT— Rob Harris (@RobHarris) April 2, 2020 Bréfið kom út einungis klukkustund eftir að Belgar blésu sitt tímabilið af þar sem Club Brugge var kjörinn meistari en UEFA biður deildirnar að róa sig; ekki flauta deildirnar af þar sem júlí og ágúst gætu nýst í að klára deildirnar. „Við erum vissir um að fótboltinn geti byrjað aftur á næstu mánuðum og það mun ráðast á ákvörðum stjórnvalda. Við trúum því að ákvarðanir um að flauta deildirnar af á þessu stigi sé ótímabært og ekki réttlætanlegt,“ segir í bréfinu. Meistaradeildin og Evrópudeildin voru sett á ís í síðasta mánuði en í bréfinu segir einnig að Belgar gætu misst sæti sitt í Meistaradeildinni vegna þess að hafa flautað tímabilið af svo snemma. Úrslit og þáttaka í Evrópukeppnum innan UEFA eiga að ráðast á vellinum, segir í tilkynningunni.
Enski boltinn UEFA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira