Gylfi í góða flokknum með Kante, Özil, Keita og Ruben Neves Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2020 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað 60 mörk á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni og alls komið að meiru en hundrað mörkum í deildinni. Getty/Clive Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið á sig talsverða gagnrýni eftir markalítið tímabil með Everton en hann komst engu að síður í góða flokkinn hjá einum aðdáenda ensku úrvalsdeildarinnar sem flokkaði alla miðjumenn hennar. Gylfi hefur komið að þremur mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og aðeins fundið marknetið einu sinni. Hann hefur reyndar átt þátt í undirbúningi fleiri marka en samt bara fengið skráðar tvær stoðsendingar. En aftur af þessum flokkunarlista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem er vissulega í litríkara lagi. Það er líka nánast öruggt að hann hneyksli marga með þessu vali sínu enda mikið um umdeilda flokkun hjá honum. Það eru nefnilega miklar líkur á því að þetta sé stuðningsmaður Manchester City því hann álitur að City eigi einu heimsklassa miðjumenn deildarinnar í þeim Bernardo Silva, Kevin De Bruyne og Fernandinho en í ruslflokknum má aftur á móti finna Manchester United mennina Scott McTominay, Fred og Nemanja Matic. Þennan lista verður því vissulega að taka með miklum fyrirvara enda ekki valinn alveg með hlutlausum hætti. Það breytir því ekki að sjá okkar mann koma sér fyrir í betri hóp en hjá mörkum gagnrýnendum hans á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá flokkun þessa skoðanaglaða manns. Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka. Enski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið á sig talsverða gagnrýni eftir markalítið tímabil með Everton en hann komst engu að síður í góða flokkinn hjá einum aðdáenda ensku úrvalsdeildarinnar sem flokkaði alla miðjumenn hennar. Gylfi hefur komið að þremur mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og aðeins fundið marknetið einu sinni. Hann hefur reyndar átt þátt í undirbúningi fleiri marka en samt bara fengið skráðar tvær stoðsendingar. En aftur af þessum flokkunarlista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem er vissulega í litríkara lagi. Það er líka nánast öruggt að hann hneyksli marga með þessu vali sínu enda mikið um umdeilda flokkun hjá honum. Það eru nefnilega miklar líkur á því að þetta sé stuðningsmaður Manchester City því hann álitur að City eigi einu heimsklassa miðjumenn deildarinnar í þeim Bernardo Silva, Kevin De Bruyne og Fernandinho en í ruslflokknum má aftur á móti finna Manchester United mennina Scott McTominay, Fred og Nemanja Matic. Þennan lista verður því vissulega að taka með miklum fyrirvara enda ekki valinn alveg með hlutlausum hætti. Það breytir því ekki að sjá okkar mann koma sér fyrir í betri hóp en hjá mörkum gagnrýnendum hans á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá flokkun þessa skoðanaglaða manns. Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka.
Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka.
Enski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira