Framtíð Icelandair á bláþræði og aðgerðir stjórnvalda í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 10. maí 2020 16:30 Sandurinn rennur hratt úr tímaglasi Icelandair sem stefnir í gjaldþrot ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða til bjargar fyrirtækinu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða mögulega aðkomu stjórnvalda að björgun fyrirtækisins, en það hefur m.a. sagt að semja þurfi um laun starfsmanna fyrir 22. maí. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir mjög kostnaðarsamar aðgerðir ríkisins vegna kórónuveirunnar þrengja mikið að möguleikum ríkissjóðs í framtíðinni.Stöð 2/Einar Bjarni ræðir einnig um nýjustu aðgerðir stjórnvalda og áhif þeirra í heild á stöðu ríkissjóðs í framtíðinni og getu hans eða getuleysi til nýrra útgjalda á næstu árum. Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar verður einnig gestur Víglínunnar í dag. Hún er tilbúin með frumvarp sem girðir fyrir að fyrirtæki nýti að óþörfu aðgerðir ríkisstjórnarinnar og eins ef þau hafa tengsl við aflandsfyrirtæki. Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar gagnrýnir frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga harðlega.Stöð 2/Einar Frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga verður einnig til umræðu en Helga Vala segir frumvarpið loka algerlega fyrir að tiltekinn hópur flóttamanna í neyð fái afgreiðslu sinna mála á Íslandi og verði sjálfkrafa sendir á brott. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og á Vísi klukkan 17:40 og fer fer í framhaldinu inn á sjónvarpshluta Vísis. Víglínan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Icelandair Hælisleitendur Efnahagsmál Tengdar fréttir Segir starfsfólk Icelandair vera lausnina, ekki vandamálið Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, virðist ekki vera kátur með þá upplifun forstjóra Icelandair að helsta fyrirstaðan fyrir björgun Icelandair sé starfsfólkið sem starfi hjá fyrirtækinu 10. maí 2020 12:02 Ríkissáttasemjari boðar Flugfreyjufélag Íslands og Icelandair á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair til fundar klukkan tvö í dag. 10. maí 2020 12:00 Bjarni segir eðlilegt að fyrirtæki skili stuðningi stjórnvalda þegar betur árar Fjármálaráðherra segir til greina komið að fyrirtæki sem nýti sér hlutabætur á uppsagnartíma greiði þær til baka á þremur til fimm árum þegar fyrirtækin fari að skila hagnaði. 8. maí 2020 19:45 Ræddu útlendingamál fram yfir miðnætti Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um hið umdeilda frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga og atvinnuréttindi þeirra 7. maí 2020 08:13 Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp Mikið var um atkvæðagreiðslur á Alþingi í dag. En síðdegis hófust umræður um frumvarp með nýjustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp 6. maí 2020 19:00 Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6. maí 2020 12:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Sandurinn rennur hratt úr tímaglasi Icelandair sem stefnir í gjaldþrot ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða til bjargar fyrirtækinu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða mögulega aðkomu stjórnvalda að björgun fyrirtækisins, en það hefur m.a. sagt að semja þurfi um laun starfsmanna fyrir 22. maí. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir mjög kostnaðarsamar aðgerðir ríkisins vegna kórónuveirunnar þrengja mikið að möguleikum ríkissjóðs í framtíðinni.Stöð 2/Einar Bjarni ræðir einnig um nýjustu aðgerðir stjórnvalda og áhif þeirra í heild á stöðu ríkissjóðs í framtíðinni og getu hans eða getuleysi til nýrra útgjalda á næstu árum. Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar verður einnig gestur Víglínunnar í dag. Hún er tilbúin með frumvarp sem girðir fyrir að fyrirtæki nýti að óþörfu aðgerðir ríkisstjórnarinnar og eins ef þau hafa tengsl við aflandsfyrirtæki. Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar gagnrýnir frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga harðlega.Stöð 2/Einar Frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga verður einnig til umræðu en Helga Vala segir frumvarpið loka algerlega fyrir að tiltekinn hópur flóttamanna í neyð fái afgreiðslu sinna mála á Íslandi og verði sjálfkrafa sendir á brott. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og á Vísi klukkan 17:40 og fer fer í framhaldinu inn á sjónvarpshluta Vísis.
Víglínan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Icelandair Hælisleitendur Efnahagsmál Tengdar fréttir Segir starfsfólk Icelandair vera lausnina, ekki vandamálið Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, virðist ekki vera kátur með þá upplifun forstjóra Icelandair að helsta fyrirstaðan fyrir björgun Icelandair sé starfsfólkið sem starfi hjá fyrirtækinu 10. maí 2020 12:02 Ríkissáttasemjari boðar Flugfreyjufélag Íslands og Icelandair á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair til fundar klukkan tvö í dag. 10. maí 2020 12:00 Bjarni segir eðlilegt að fyrirtæki skili stuðningi stjórnvalda þegar betur árar Fjármálaráðherra segir til greina komið að fyrirtæki sem nýti sér hlutabætur á uppsagnartíma greiði þær til baka á þremur til fimm árum þegar fyrirtækin fari að skila hagnaði. 8. maí 2020 19:45 Ræddu útlendingamál fram yfir miðnætti Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um hið umdeilda frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga og atvinnuréttindi þeirra 7. maí 2020 08:13 Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp Mikið var um atkvæðagreiðslur á Alþingi í dag. En síðdegis hófust umræður um frumvarp með nýjustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp 6. maí 2020 19:00 Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6. maí 2020 12:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Segir starfsfólk Icelandair vera lausnina, ekki vandamálið Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, virðist ekki vera kátur með þá upplifun forstjóra Icelandair að helsta fyrirstaðan fyrir björgun Icelandair sé starfsfólkið sem starfi hjá fyrirtækinu 10. maí 2020 12:02
Ríkissáttasemjari boðar Flugfreyjufélag Íslands og Icelandair á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair til fundar klukkan tvö í dag. 10. maí 2020 12:00
Bjarni segir eðlilegt að fyrirtæki skili stuðningi stjórnvalda þegar betur árar Fjármálaráðherra segir til greina komið að fyrirtæki sem nýti sér hlutabætur á uppsagnartíma greiði þær til baka á þremur til fimm árum þegar fyrirtækin fari að skila hagnaði. 8. maí 2020 19:45
Ræddu útlendingamál fram yfir miðnætti Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um hið umdeilda frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga og atvinnuréttindi þeirra 7. maí 2020 08:13
Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp Mikið var um atkvæðagreiðslur á Alþingi í dag. En síðdegis hófust umræður um frumvarp með nýjustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp 6. maí 2020 19:00
Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6. maí 2020 12:00