Áttatíu ár liðin frá hernámi Íslands Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. maí 2020 21:18 Áttatíu ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi. Áhugamaður um umsvif erlendra herja segir hernámið hafa gjörbylt landinu og lagt grunninn að nútímavæðingu landsins. Þann 10. maí árið 1940 steig breskt herlið á land í Reykjavík. Það var upphafið að heilmikilli hersetu hér á landi, út stríðsárin. „Þetta, má segja, gjörbylti Íslandi þess tíma og lagði grunninn að, ásamt því sem fylgdi í styrjöldinni, nútímavæðingu landsins og velmegun,“ segir Friðþór Eydal, umsvif erlendra herja hér á landi. Hann segir hernámið hafa gjörbylt Íslandi. „Ísland var í stríðsbyrjun þrúgað af kreppunni, sem var búin að ríkja allan áratuginn á undan. Skyndilega opnuðust fiskmarkaðir í Bretlandi og íslenskir sjómenn voru ekki í neinni samkeppni á miðunum lengur og þessi fiskmarkaðir greiddu tífalt verð sem verið hafði fyrir stríð. Þetta þurrkaði út allt krepputapið sem varð á sínum tíma.“ Enn má sjá minjar um hernámið um Reykjavíkurborg, sér í lagi í Nauthólsvík. „Frá Nauthólsvík voru lengi vel gerðir út flugbátar til að fylgjast með skipaferðum og berjast við kafbáta. [Hér voru] gríðarlega mikil umsvif á tímabili og það eimir enn af minjum um þetta, eins og sést vel,“ sagði Friðþór í samtali við fréttastofu í dag. Bretland Tímamót Varnarmál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Sjá meira
Áttatíu ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi. Áhugamaður um umsvif erlendra herja segir hernámið hafa gjörbylt landinu og lagt grunninn að nútímavæðingu landsins. Þann 10. maí árið 1940 steig breskt herlið á land í Reykjavík. Það var upphafið að heilmikilli hersetu hér á landi, út stríðsárin. „Þetta, má segja, gjörbylti Íslandi þess tíma og lagði grunninn að, ásamt því sem fylgdi í styrjöldinni, nútímavæðingu landsins og velmegun,“ segir Friðþór Eydal, umsvif erlendra herja hér á landi. Hann segir hernámið hafa gjörbylt Íslandi. „Ísland var í stríðsbyrjun þrúgað af kreppunni, sem var búin að ríkja allan áratuginn á undan. Skyndilega opnuðust fiskmarkaðir í Bretlandi og íslenskir sjómenn voru ekki í neinni samkeppni á miðunum lengur og þessi fiskmarkaðir greiddu tífalt verð sem verið hafði fyrir stríð. Þetta þurrkaði út allt krepputapið sem varð á sínum tíma.“ Enn má sjá minjar um hernámið um Reykjavíkurborg, sér í lagi í Nauthólsvík. „Frá Nauthólsvík voru lengi vel gerðir út flugbátar til að fylgjast með skipaferðum og berjast við kafbáta. [Hér voru] gríðarlega mikil umsvif á tímabili og það eimir enn af minjum um þetta, eins og sést vel,“ sagði Friðþór í samtali við fréttastofu í dag.
Bretland Tímamót Varnarmál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Sjá meira