Starfsmenn Tesla snúa aftur til vinnu þvert á tilmæli yfirvalda Sylvía Hall skrifar 11. maí 2020 22:14 Elon Musk. Vísir/EPA Starfsmenn hjá rafbílaframleiðandanum Tesla munu snúa aftur til vinnu í vikunni þrátt fyrir að ráðamenn í Almeda-sýslu í Kaliforníuríki hafi sagt það vera skynsamlegast að fyrirtækið yrði áfram lokað. Kalifornía, líkt og önnur ríki, hafa verið að skoða hvernig best sé að haga tilslökunum á samkomutakmörkunum og hafði Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, heimilað framleiðendum í ríkinu að hefja störf að nýju. Tesla is restarting production today against Alameda County rules. I will be on the line with everyone else. If anyone is arrested, I ask that it only be me.— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2020 Á vef Reuters er haft eftir Newsom að hann hafi rætt við Elon Musk, forstjóra fyrirtækisins, fyrr í vikunni og að áhyggjur hans af stöðu mála hafi orðið til þess að ríkið hóf skoðun á tilslökunum gagnvart fyrirtækjum. Hann beri virðingu fyrir fyrirtækinu og starfi þess. Musk brást því ókvæða við tilmælum heilbrigðisyfirvalda í Almeda-sýslu, sem sögðu verksmiðju fyrirtækisins á svæðinu eiga vera lokaða á meðan aðgerðir yfirvalda gegn kórónuveirufaraldrinum væru í gildi. Hann stefndi því sýslunni og sakaði yfirvöld um að brjóta í bága við stjórnarskrá með því að fara gegn tilmælum Newsom um að framleiðendur mættu hefja störf að nýju. Sagðist hann jafnframt íhuga að færa verksmiðjuna til Texas eða Nevada ef hún fengi ekki að opna. Yes, California approved, but an unelected county official illegally overrode. Also, all other auto companies in US are approved to resume. Only Tesla has been singled out. This is super messed up!— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2020 Frankly, this is the final straw. Tesla will now move its HQ and future programs to Texas/Nevada immediately. If we even retain Fremont manufacturing activity at all, it will be dependen on how Tesla is treated in the future. Tesla is the last carmaker left in CA.— Elon Musk (@elonmusk) May 9, 2020 Tesla Bandaríkin Bílar Tengdar fréttir Hlutabréf í Teslu tóku dýfu eftir furðuleg tíst Musk Markaðsvirði rafbílaframleiðandans Teslu hrundi um fjórtán milljarða dollara eftir að Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, tísti um að hlutabréfaverðið væru orðið of hátt í röð furðulegra tísta. Hegðun auðjöfursins hefur þótt óstöðug undanfarin misseri. 1. maí 2020 22:49 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Sjá meira
Starfsmenn hjá rafbílaframleiðandanum Tesla munu snúa aftur til vinnu í vikunni þrátt fyrir að ráðamenn í Almeda-sýslu í Kaliforníuríki hafi sagt það vera skynsamlegast að fyrirtækið yrði áfram lokað. Kalifornía, líkt og önnur ríki, hafa verið að skoða hvernig best sé að haga tilslökunum á samkomutakmörkunum og hafði Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, heimilað framleiðendum í ríkinu að hefja störf að nýju. Tesla is restarting production today against Alameda County rules. I will be on the line with everyone else. If anyone is arrested, I ask that it only be me.— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2020 Á vef Reuters er haft eftir Newsom að hann hafi rætt við Elon Musk, forstjóra fyrirtækisins, fyrr í vikunni og að áhyggjur hans af stöðu mála hafi orðið til þess að ríkið hóf skoðun á tilslökunum gagnvart fyrirtækjum. Hann beri virðingu fyrir fyrirtækinu og starfi þess. Musk brást því ókvæða við tilmælum heilbrigðisyfirvalda í Almeda-sýslu, sem sögðu verksmiðju fyrirtækisins á svæðinu eiga vera lokaða á meðan aðgerðir yfirvalda gegn kórónuveirufaraldrinum væru í gildi. Hann stefndi því sýslunni og sakaði yfirvöld um að brjóta í bága við stjórnarskrá með því að fara gegn tilmælum Newsom um að framleiðendur mættu hefja störf að nýju. Sagðist hann jafnframt íhuga að færa verksmiðjuna til Texas eða Nevada ef hún fengi ekki að opna. Yes, California approved, but an unelected county official illegally overrode. Also, all other auto companies in US are approved to resume. Only Tesla has been singled out. This is super messed up!— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2020 Frankly, this is the final straw. Tesla will now move its HQ and future programs to Texas/Nevada immediately. If we even retain Fremont manufacturing activity at all, it will be dependen on how Tesla is treated in the future. Tesla is the last carmaker left in CA.— Elon Musk (@elonmusk) May 9, 2020
Tesla Bandaríkin Bílar Tengdar fréttir Hlutabréf í Teslu tóku dýfu eftir furðuleg tíst Musk Markaðsvirði rafbílaframleiðandans Teslu hrundi um fjórtán milljarða dollara eftir að Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, tísti um að hlutabréfaverðið væru orðið of hátt í röð furðulegra tísta. Hegðun auðjöfursins hefur þótt óstöðug undanfarin misseri. 1. maí 2020 22:49 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Sjá meira
Hlutabréf í Teslu tóku dýfu eftir furðuleg tíst Musk Markaðsvirði rafbílaframleiðandans Teslu hrundi um fjórtán milljarða dollara eftir að Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, tísti um að hlutabréfaverðið væru orðið of hátt í röð furðulegra tísta. Hegðun auðjöfursins hefur þótt óstöðug undanfarin misseri. 1. maí 2020 22:49