Komu snilldarlega „út úr skápnum“ með hjálp TikTok Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. maí 2020 22:00 Nýtt trend hefur skapast á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem fólk kemur „út úr skápnum“ á afar skemmtilegan máta. Getty Nýtt trend hefur skapast á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem fólk notar frumlegar og skemmtilegar leiðir til að koma „út úr skápnum“, ef svo má að orði komast. Að opinbera kynhneigð sína fyrir sínum nánustu og heiminum getur reynst mörgum þungbært og er því afar ánægjulegt að sjá hvernig fólk hefur nýtt sér möguleika TikTok til að gera sér það auðveldara. Það sem gerir myndböndin ennþá skemmtilegri er að sjá viðbrögð ættingja og vina. Skoðum nokkur myndbönd hér fyrir neðan þar sem fólk er að notast við textabrot úr laginu 'Get Ugly' með Jason Derulo. @carleyyyanne coming out to my sister🏳️🌈. she was so supportive 🥺 @hallielane #NotSoOrdinary #sowholesome #comingout #fyp #gay #foryou #viral ♬ original sound - amyhaywardofficial @tyshonlawrence I just came out to my mom and this happened. @littlemamalittle ♬ original sound - amyhaywardofficial @_nicheledouglasss omggg her reaction was sooo cute🥺💕always have people in your life who support you!! #foryou #fyp #lgbtq #couplegoals #trend #viral ♬ original sound - amyhaywardofficial Annað trendið tengt þessu er þegar fólk er að leika sér með það að staðsetja sig á svokölluðum kynhneigðar-skala, það er sá skali frá alveg gagnkynhneigðum til alveg samkynhneigðs og allt þar á milli. Hægt er að sjá bæði einstaklinga og vinahópa leika sér með þetta form saman. @jaymarriott6 Havent told alot of people but here we go...😏😬 #fyp #foryoupage #foryou #gay #bi #bisexual #lgbt #dontcare ♬ Pain - butlightboxgnomescooldoe @gustavobonfim This was our evolution 😂 {@guibonfim1 @joaohenrikee01 @biiellquirino } ♬ Pain - butlightboxgnomescooldoe @cristiandennis true story 👍🏾// ig: wot.dennis ♬ Pain - butlightboxgnomescooldoe @juan_agustin9 Ojalá mi familia no vea esto JAJAJAJA lo borro en un rato xd // insta: juanagustinpacheco 🔥 ♬ Pain - butlightboxgnomescooldoe Makamál fagna fjölbreytileikanum og skora á fólk að senda okkur ábendingar um skemmtileg myndbönd eða sögur á netfangið makamal@syn.is Ástin og lífið Hinsegin Tengdar fréttir Rúmfræði: Aldrei eins mikil sala á sleipiefni og blætisvörum „Þetta hefur verið algjör sprengja. Netsalan hefur stóraukist sem og salan í búðinni. Núna eru það pörin sem eru að kaupa mest.“ Þetta segir Emilía markaðsstjóri hjálpartækjaverslunarinnar Adams og Evu. 12. maí 2020 21:00 Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00 Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn. 17. febrúar 2020 14:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Bréfið: Óhefðbundið framhjáhald? Makamál „Hvaða kynlíf ertu að stunda og hvaða kynlíf viltu stunda?“ Makamál „Ef hann er ekki til í að deila mat er hann ekki sá rétti“ Makamál Myndir af konum sem ekki eru grannvaxnar sleppi síður í gegn á Facebook Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Nýtt trend hefur skapast á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem fólk notar frumlegar og skemmtilegar leiðir til að koma „út úr skápnum“, ef svo má að orði komast. Að opinbera kynhneigð sína fyrir sínum nánustu og heiminum getur reynst mörgum þungbært og er því afar ánægjulegt að sjá hvernig fólk hefur nýtt sér möguleika TikTok til að gera sér það auðveldara. Það sem gerir myndböndin ennþá skemmtilegri er að sjá viðbrögð ættingja og vina. Skoðum nokkur myndbönd hér fyrir neðan þar sem fólk er að notast við textabrot úr laginu 'Get Ugly' með Jason Derulo. @carleyyyanne coming out to my sister🏳️🌈. she was so supportive 🥺 @hallielane #NotSoOrdinary #sowholesome #comingout #fyp #gay #foryou #viral ♬ original sound - amyhaywardofficial @tyshonlawrence I just came out to my mom and this happened. @littlemamalittle ♬ original sound - amyhaywardofficial @_nicheledouglasss omggg her reaction was sooo cute🥺💕always have people in your life who support you!! #foryou #fyp #lgbtq #couplegoals #trend #viral ♬ original sound - amyhaywardofficial Annað trendið tengt þessu er þegar fólk er að leika sér með það að staðsetja sig á svokölluðum kynhneigðar-skala, það er sá skali frá alveg gagnkynhneigðum til alveg samkynhneigðs og allt þar á milli. Hægt er að sjá bæði einstaklinga og vinahópa leika sér með þetta form saman. @jaymarriott6 Havent told alot of people but here we go...😏😬 #fyp #foryoupage #foryou #gay #bi #bisexual #lgbt #dontcare ♬ Pain - butlightboxgnomescooldoe @gustavobonfim This was our evolution 😂 {@guibonfim1 @joaohenrikee01 @biiellquirino } ♬ Pain - butlightboxgnomescooldoe @cristiandennis true story 👍🏾// ig: wot.dennis ♬ Pain - butlightboxgnomescooldoe @juan_agustin9 Ojalá mi familia no vea esto JAJAJAJA lo borro en un rato xd // insta: juanagustinpacheco 🔥 ♬ Pain - butlightboxgnomescooldoe Makamál fagna fjölbreytileikanum og skora á fólk að senda okkur ábendingar um skemmtileg myndbönd eða sögur á netfangið makamal@syn.is
Ástin og lífið Hinsegin Tengdar fréttir Rúmfræði: Aldrei eins mikil sala á sleipiefni og blætisvörum „Þetta hefur verið algjör sprengja. Netsalan hefur stóraukist sem og salan í búðinni. Núna eru það pörin sem eru að kaupa mest.“ Þetta segir Emilía markaðsstjóri hjálpartækjaverslunarinnar Adams og Evu. 12. maí 2020 21:00 Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00 Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn. 17. febrúar 2020 14:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Bréfið: Óhefðbundið framhjáhald? Makamál „Hvaða kynlíf ertu að stunda og hvaða kynlíf viltu stunda?“ Makamál „Ef hann er ekki til í að deila mat er hann ekki sá rétti“ Makamál Myndir af konum sem ekki eru grannvaxnar sleppi síður í gegn á Facebook Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Rúmfræði: Aldrei eins mikil sala á sleipiefni og blætisvörum „Þetta hefur verið algjör sprengja. Netsalan hefur stóraukist sem og salan í búðinni. Núna eru það pörin sem eru að kaupa mest.“ Þetta segir Emilía markaðsstjóri hjálpartækjaverslunarinnar Adams og Evu. 12. maí 2020 21:00
Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00
Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn. 17. febrúar 2020 14:00