Laus af gjörgæslu eftir um tíu daga í öndunarvél Kjartan Kjartansson skrifar 3. apríl 2020 15:11 Þetta er í fyrsta skipti sem Landspítalinn hefur getað útskrifað sjúklinga af gjörgæslu sem þurftu á öndunarvélarmeðferð að halda vegna COVID-19. Vísir/Vilhelm Landspítalinn færði sjúkling sem hafði verið í öndunarvél vegna COVID-19-sýkingar af gjörgæsludeild yfir á almenna deild í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst í gær. Sjúklingurinn var jafnframt sá fyrsti sem lenti í öndunarvél vegna veikindanna. Enn eru níu manns í öndunarvél vegna sjúkdómsins og tólf á gjörgæslu á landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði tímamótin gleðifréttir, ekki aðeins fyrir sjúklinginn sjálfan og aðstandendur hans heldur einnig starfsfólk spítalans sem hefði lagt hart að sér á upplýsingafundi almannavarna í dag. Greint var frá því að sjúklingurinn væri kominn í öndunarvél á upplýsingafundi miðvikudaginn 25. mars í síðustu viku. Miðað við það var sjúklingurinn í öndunarvél í um tíu daga áður en hann var færður af gjörgæslu. Tveir COVID-19 -sjúklingar af ellefu hafa nú losnað úr öndunarvél, að því er kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Fjörutíu og fjórir liggja inni á sjúkrahúsum vegna sýkingarinnar, tólf eru á gjörgæslu og níu eru í öndunarvél, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknir, á fundinum í dag. Páll sagði að til viðbótar lægju fjórir sjúklingar inni á Landspítalanum vegna gruns um kórónuveirusmit og nítján sjúklingar væru í sóttkví. Göngudeild COVID-19 á Landspítalanum fylgist nú með 1.035 einstaklingum, þar á meðal 104 börnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05 Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Landspítalinn færði sjúkling sem hafði verið í öndunarvél vegna COVID-19-sýkingar af gjörgæsludeild yfir á almenna deild í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst í gær. Sjúklingurinn var jafnframt sá fyrsti sem lenti í öndunarvél vegna veikindanna. Enn eru níu manns í öndunarvél vegna sjúkdómsins og tólf á gjörgæslu á landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði tímamótin gleðifréttir, ekki aðeins fyrir sjúklinginn sjálfan og aðstandendur hans heldur einnig starfsfólk spítalans sem hefði lagt hart að sér á upplýsingafundi almannavarna í dag. Greint var frá því að sjúklingurinn væri kominn í öndunarvél á upplýsingafundi miðvikudaginn 25. mars í síðustu viku. Miðað við það var sjúklingurinn í öndunarvél í um tíu daga áður en hann var færður af gjörgæslu. Tveir COVID-19 -sjúklingar af ellefu hafa nú losnað úr öndunarvél, að því er kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Fjörutíu og fjórir liggja inni á sjúkrahúsum vegna sýkingarinnar, tólf eru á gjörgæslu og níu eru í öndunarvél, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknir, á fundinum í dag. Páll sagði að til viðbótar lægju fjórir sjúklingar inni á Landspítalanum vegna gruns um kórónuveirusmit og nítján sjúklingar væru í sóttkví. Göngudeild COVID-19 á Landspítalanum fylgist nú með 1.035 einstaklingum, þar á meðal 104 börnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05 Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05
Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09