Vinna eða slaka á? Anna Claessen skrifar 7. apríl 2020 08:30 Vinna....Nei hugleiða....Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni,Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.Kominn tími til að mála.Mig langaði alltaf til að læra nýtt tungumál.Ég ætti að hreyfa mig daglega, kannski ég hoppi í göngutúr.Já sæll hvað eru til mörg hreyfingarmyndbönd, hverju á ég að byrja á? Svona er hugurinn á manni þessa dagana! Já við gætum gert fullt af hlutum ENvið getum það í daglega lífi okkar.Hvað er að stoppa okkur? Viljum við virkilega gera þessa hluti eða finnst okkur eins og við ættum að gera þá? Nú er engin afsökun. Ertu að gera hlutina? Nei, því kannski langar þig bara ekkert til að gera þá og það er í lagi!Sérstaklega núna þegar það er heimsfaraldur í gangi. Það er í lagi að vilja ekki gera neitt.Það er í lagi að vera hræddur um sig og ástvini sína.Það er í lagi að finnast allt yfirþyrmandi.Það er í lagi að fá kvíðaköst eða vera leið/ur.Það er í lagi að líða eins og manni líður núna. Það er líka í lagi að gera hluti EN...er ekki tilvalið að slaka á!Hvað er að stoppa þig í því? Þú ert ekki letingi þótt þú gerir ekki neitt í smá tíma. Líkami og sál þarf líka hvíld! Góður svefn er góður fyrir ónæmiskerfið Þessi tími er líka tilvalin til að líta inn á við. Bara vera.Sjá hvað þú ert að hugsa. Hvað þú ert að finna.Njóta tímans með sjálfum þér eða þeim fáu ástvinum sem þú mátt vera með og vera í núinu. Gera eitthvað sem þér finnst virkilega skemmtilegt! Eftir allt, þá mun þessi tími enda og værirðu þá ekki þakklát/ur fyrir að njóta tímans í stað þess að vera alltaf í þessu nútímakapphlaupi.Hvað ertu að fá fyrir það? Hverju ertu að fórna? Vinna eða slaka á? Hvort þarft þú raunverulega meira af?Eftir hverju ertu að bíða eftir? Núna er tíminn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Skoðun Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Vinna....Nei hugleiða....Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni,Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.Kominn tími til að mála.Mig langaði alltaf til að læra nýtt tungumál.Ég ætti að hreyfa mig daglega, kannski ég hoppi í göngutúr.Já sæll hvað eru til mörg hreyfingarmyndbönd, hverju á ég að byrja á? Svona er hugurinn á manni þessa dagana! Já við gætum gert fullt af hlutum ENvið getum það í daglega lífi okkar.Hvað er að stoppa okkur? Viljum við virkilega gera þessa hluti eða finnst okkur eins og við ættum að gera þá? Nú er engin afsökun. Ertu að gera hlutina? Nei, því kannski langar þig bara ekkert til að gera þá og það er í lagi!Sérstaklega núna þegar það er heimsfaraldur í gangi. Það er í lagi að vilja ekki gera neitt.Það er í lagi að vera hræddur um sig og ástvini sína.Það er í lagi að finnast allt yfirþyrmandi.Það er í lagi að fá kvíðaköst eða vera leið/ur.Það er í lagi að líða eins og manni líður núna. Það er líka í lagi að gera hluti EN...er ekki tilvalið að slaka á!Hvað er að stoppa þig í því? Þú ert ekki letingi þótt þú gerir ekki neitt í smá tíma. Líkami og sál þarf líka hvíld! Góður svefn er góður fyrir ónæmiskerfið Þessi tími er líka tilvalin til að líta inn á við. Bara vera.Sjá hvað þú ert að hugsa. Hvað þú ert að finna.Njóta tímans með sjálfum þér eða þeim fáu ástvinum sem þú mátt vera með og vera í núinu. Gera eitthvað sem þér finnst virkilega skemmtilegt! Eftir allt, þá mun þessi tími enda og værirðu þá ekki þakklát/ur fyrir að njóta tímans í stað þess að vera alltaf í þessu nútímakapphlaupi.Hvað ertu að fá fyrir það? Hverju ertu að fórna? Vinna eða slaka á? Hvort þarft þú raunverulega meira af?Eftir hverju ertu að bíða eftir? Núna er tíminn.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar