Fyrrum stjóri Real og Barcelona látinn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2020 08:00 Radomir Antic er látinn eftir flottan feril sem bæði leikmaður og þjálfari. vísir/getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. Hann stýrði svo meðal annars Barcelona, Real Madrid og Atletico Madrid á sínum ferli en náði bestum árangri hjá síðastnefnda liðinu er hann vann deild og bikar tímabilið 1995/1996. Serbinn þjálfaði Atletico frá 1995 til 2000 með þremur hléum en þar áður var hann hjá Real Madrid tímabilið 1991/1992. hann er einungis annar í sögunni til þess að stýra bæði Real Madrid og Barcelona á eftir Enrique Fernandez Viola. Hann stýrði Barcelona tímabilið 2003 þar sem hann tók við í janúarmánuði eftir að félagið ákvað að segja Louis van Gaal upp störfum. Síðasta starf hans í fótboltanum var í Kína þar sem hann stýrði Hebei China Fortune árið 2015. Real Madrid C.F, its president and board of directors are deeply saddened by the passing of Radomir Anti , who served as Real Madrid coach between March 1991 and January 1992.#RealMadrid pic.twitter.com/4UxxjBBRx3— Real Madrid C.F. (@realmadriden) April 7, 2020 Radomir Antic, who managed FC Barcelona in 2003, passed away today. The Barça family mourns the loss of a man who was deeply beloved in the world of football. Rest in Peace pic.twitter.com/RmHX1BAeW3— FC Barcelona (from ) (@FCBarcelona) April 6, 2020 Spænski boltinn Serbía Andlát Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. Hann stýrði svo meðal annars Barcelona, Real Madrid og Atletico Madrid á sínum ferli en náði bestum árangri hjá síðastnefnda liðinu er hann vann deild og bikar tímabilið 1995/1996. Serbinn þjálfaði Atletico frá 1995 til 2000 með þremur hléum en þar áður var hann hjá Real Madrid tímabilið 1991/1992. hann er einungis annar í sögunni til þess að stýra bæði Real Madrid og Barcelona á eftir Enrique Fernandez Viola. Hann stýrði Barcelona tímabilið 2003 þar sem hann tók við í janúarmánuði eftir að félagið ákvað að segja Louis van Gaal upp störfum. Síðasta starf hans í fótboltanum var í Kína þar sem hann stýrði Hebei China Fortune árið 2015. Real Madrid C.F, its president and board of directors are deeply saddened by the passing of Radomir Anti , who served as Real Madrid coach between March 1991 and January 1992.#RealMadrid pic.twitter.com/4UxxjBBRx3— Real Madrid C.F. (@realmadriden) April 7, 2020 Radomir Antic, who managed FC Barcelona in 2003, passed away today. The Barça family mourns the loss of a man who was deeply beloved in the world of football. Rest in Peace pic.twitter.com/RmHX1BAeW3— FC Barcelona (from ) (@FCBarcelona) April 6, 2020
Spænski boltinn Serbía Andlát Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira