Dansinn hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að takast á við erfiðar áskoranir Stefán Árni Pálsson skrifar 8. apríl 2020 07:00 Um að gera að reyna hafa gaman á milli þegar færi gefst. Gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðisstarfsfólki Landspítala undanfarnar vikur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Þar vinnur starfsfólkið við erfiðar aðstæður og þurfa til að mynda að klæðast sérstökum smitvarnarklæðnaði nánast öllum stundum. Deildirnar á Landspítala hafa verið að senda frá sér skemmtileg dansmyndbönd síðustu daga, einskonar TikTok dansmyndbönd til þess að dreifa huganum og reyna að halda andlegri heilsu í ástandi eins og þessu. Dansar eru allir teknir upp þegar starfsfólk er búið að klæða sig í sérstakan hlífðarfatnað og tilbúið til starfa. Alltaf er haft í huga að vera sé að nota hlífðarbúnað rétt og við réttar aðstæður. Dansinn á að lyfta andanum á vinnustöðum og hjálpa starfsfólinu að takast á við erfiðar áskoranir. Eftir smá dans fer starfsfólk og sinnir sjúklingum. Lungnadeildin á A-6 tók nokkur dansspor. Bæklunarskurðdeildin B5 gefur ekkert eftir. COVID deildin á Sjúkrahúsinu á Akureyri tekur auðvitað þátt í dansáskorun starfsfólks í framlínu COVID-19 - faraldursins. Hér að neðan má sjá framlag Bráðamóttökunnar. https://www.facebook.com/groups/1811771552312173/permalink/1815993401889988/ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Grín og gaman Dans Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðisstarfsfólki Landspítala undanfarnar vikur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Þar vinnur starfsfólkið við erfiðar aðstæður og þurfa til að mynda að klæðast sérstökum smitvarnarklæðnaði nánast öllum stundum. Deildirnar á Landspítala hafa verið að senda frá sér skemmtileg dansmyndbönd síðustu daga, einskonar TikTok dansmyndbönd til þess að dreifa huganum og reyna að halda andlegri heilsu í ástandi eins og þessu. Dansar eru allir teknir upp þegar starfsfólk er búið að klæða sig í sérstakan hlífðarfatnað og tilbúið til starfa. Alltaf er haft í huga að vera sé að nota hlífðarbúnað rétt og við réttar aðstæður. Dansinn á að lyfta andanum á vinnustöðum og hjálpa starfsfólinu að takast á við erfiðar áskoranir. Eftir smá dans fer starfsfólk og sinnir sjúklingum. Lungnadeildin á A-6 tók nokkur dansspor. Bæklunarskurðdeildin B5 gefur ekkert eftir. COVID deildin á Sjúkrahúsinu á Akureyri tekur auðvitað þátt í dansáskorun starfsfólks í framlínu COVID-19 - faraldursins. Hér að neðan má sjá framlag Bráðamóttökunnar. https://www.facebook.com/groups/1811771552312173/permalink/1815993401889988/
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Grín og gaman Dans Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira