Mike Tyson bauð rúma milljón til að fá að slást við górillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2020 17:00 Mike Tyson var á hápunkti ferils síns þegar hann mætti í dýragarðinn í New York. EPA/TANNEN MAURY Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Mike Tyson var ósigrandi á fyrstu árum sínum í boxinu og vann hann þannig fyrstu nítján bardaga sína á rothöggi þar af tólf þeirra í fyrstu umferð. Árið 1989 var Mike Tyson 23 ára ríkjandi heimsmeistari og ein stærsta íþróttastjarna heimsins. Hann var búin að vinna yfir þrjátíu bardaga í röð og hélt örugglega að hann væri ósigrandi. Mike Tyson admits he once offered a zookeeper $10,000 to fight a silverback gorilla https://t.co/nmsLPUA8nM— The Independent (@Independent) April 7, 2020 Mike Tyson, sem er 53 ára gamall í dag, hefur nú sagt sögu af sjálfum sér þegar hann og eiginkona hans Robin Givens ætluðu að heimsækja dýragarð í New York en komu að lokuðum dyrum. Mike Tyson borgaði starfsmanni dýragarðsins til að opna fyrir þau dýragarðinn og hann ætlaði síðan að ganga enn lengra. Tyson segist hafa boðið sama dýragarðsverði tíu þúsund dollara, eða um 1,4 milljón íslenskra króna, til að fá að slást fyrir górillu. Must have been quite a conversation. Mike Tyson offered zookeeper $10,000 to let him fight a silverback gorilla, offer was declined https://t.co/F6R5MM0ivk— Bazid Khan (@bazidkhan81) April 7, 2020 Tyson var ekki sáttur með það að górillan sem um ræðir var að leggja hinar górillurnar í einelti. Tyson ætlaði að sýna górillunni í tvo heimana sem dýragarðsvörðurinn var skynsamari en svo að hleypa honum inn í búrið. Mike Tyson vann fyrstu 37 bardaga ferilsins eða allt þar til að hann tapaði óvænt fyrir Buster Douglas 11. febrúar 1990. Það eru ein óvæntustu úrslit sögunnar. Tyson tapaði ekki aftur fyrr en sex árum síðar en þá á móti Evander Holyfield. Box Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Mike Tyson var ósigrandi á fyrstu árum sínum í boxinu og vann hann þannig fyrstu nítján bardaga sína á rothöggi þar af tólf þeirra í fyrstu umferð. Árið 1989 var Mike Tyson 23 ára ríkjandi heimsmeistari og ein stærsta íþróttastjarna heimsins. Hann var búin að vinna yfir þrjátíu bardaga í röð og hélt örugglega að hann væri ósigrandi. Mike Tyson admits he once offered a zookeeper $10,000 to fight a silverback gorilla https://t.co/nmsLPUA8nM— The Independent (@Independent) April 7, 2020 Mike Tyson, sem er 53 ára gamall í dag, hefur nú sagt sögu af sjálfum sér þegar hann og eiginkona hans Robin Givens ætluðu að heimsækja dýragarð í New York en komu að lokuðum dyrum. Mike Tyson borgaði starfsmanni dýragarðsins til að opna fyrir þau dýragarðinn og hann ætlaði síðan að ganga enn lengra. Tyson segist hafa boðið sama dýragarðsverði tíu þúsund dollara, eða um 1,4 milljón íslenskra króna, til að fá að slást fyrir górillu. Must have been quite a conversation. Mike Tyson offered zookeeper $10,000 to let him fight a silverback gorilla, offer was declined https://t.co/F6R5MM0ivk— Bazid Khan (@bazidkhan81) April 7, 2020 Tyson var ekki sáttur með það að górillan sem um ræðir var að leggja hinar górillurnar í einelti. Tyson ætlaði að sýna górillunni í tvo heimana sem dýragarðsvörðurinn var skynsamari en svo að hleypa honum inn í búrið. Mike Tyson vann fyrstu 37 bardaga ferilsins eða allt þar til að hann tapaði óvænt fyrir Buster Douglas 11. febrúar 1990. Það eru ein óvæntustu úrslit sögunnar. Tyson tapaði ekki aftur fyrr en sex árum síðar en þá á móti Evander Holyfield.
Box Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira