Ekki rætt að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 7. apríl 2020 18:50 Ekki hefur komið til umræðu að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar. Vísir/Vilhelm Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. Öðru máli gegnir hins vegar um grunnskólabörn þar sem skólastarf hefur raskast verulega og mun gera að minnsta kosti til 4. maí. Undir eðlilegum kringumstæðum ættu skólaslit grunnskólabarna að vera í byrjun júní. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.Vísir/Sigurjón Hvernig er hægt að vinna upp þennan langa tíma sem krakkarnir hafa misst úr skóla? „Það er mjög mismunandi. Sumir skóla hafa náð að kenna fjölda tíma á hverjum degi. Aðrir ekki. Það fer eftir aðstæðum og nú er það okkar hlutverk, ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga, að fara yfir þessa stöðu,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Grunnskólaslit eru venjulega í byrjun júní. Kemur til greina að lengja skólaárið? „Við erum ekki komin þangað en við munum vilja, eins og við mögulega getum, tryggja það að halda utan um börnin okkar og að þau fái þá menntun sem þau eiga rétt á,“ segir Lilja. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. Öðru máli gegnir hins vegar um grunnskólabörn þar sem skólastarf hefur raskast verulega og mun gera að minnsta kosti til 4. maí. Undir eðlilegum kringumstæðum ættu skólaslit grunnskólabarna að vera í byrjun júní. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.Vísir/Sigurjón Hvernig er hægt að vinna upp þennan langa tíma sem krakkarnir hafa misst úr skóla? „Það er mjög mismunandi. Sumir skóla hafa náð að kenna fjölda tíma á hverjum degi. Aðrir ekki. Það fer eftir aðstæðum og nú er það okkar hlutverk, ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga, að fara yfir þessa stöðu,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Grunnskólaslit eru venjulega í byrjun júní. Kemur til greina að lengja skólaárið? „Við erum ekki komin þangað en við munum vilja, eins og við mögulega getum, tryggja það að halda utan um börnin okkar og að þau fái þá menntun sem þau eiga rétt á,“ segir Lilja.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira