Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2020 17:17 Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar þegar sótt er um atvinnuleysisbætur vegna minnkaðs starfshlutfalls. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Ákvæði laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar kveða á um að launamaður sé á aldrinum 18 til 70 ára til þess að eiga rétt á atvinnuleysisbótum. Vegna ákvæðisins hefur fólk á vinnumarkaði sem er eldra en 70 ára ekki geta nýtt sér úrræði stjórnvalda vegna óvissuástands í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. „Markmiðið með frumvarpinu um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli er einfalt, að stuðla að því að vinnuveitendur haldi ráðningarsamband við starfsmenn sína eins og frekast er unnt. Það eru mikil verðmæti fólgin í því fyrir allt samfélagið að sem flestir haldi virku ráðningarsambandi við vinnuveitanda á meðan faraldurinn gengur yfir. Því hef ég beint þeim tilmælum til Vinnumálastofnunar að hún víki frá aldursskilyrðum þegar sótt er um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli,“ segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra. Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Vinnumarkaður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar þegar sótt er um atvinnuleysisbætur vegna minnkaðs starfshlutfalls. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Ákvæði laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar kveða á um að launamaður sé á aldrinum 18 til 70 ára til þess að eiga rétt á atvinnuleysisbótum. Vegna ákvæðisins hefur fólk á vinnumarkaði sem er eldra en 70 ára ekki geta nýtt sér úrræði stjórnvalda vegna óvissuástands í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. „Markmiðið með frumvarpinu um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli er einfalt, að stuðla að því að vinnuveitendur haldi ráðningarsamband við starfsmenn sína eins og frekast er unnt. Það eru mikil verðmæti fólgin í því fyrir allt samfélagið að sem flestir haldi virku ráðningarsambandi við vinnuveitanda á meðan faraldurinn gengur yfir. Því hef ég beint þeim tilmælum til Vinnumálastofnunar að hún víki frá aldursskilyrðum þegar sótt er um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli,“ segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra.
Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Vinnumarkaður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira