Bergur Ebbi fer á kostum sem Reynir sem kennir fólki að vera í sóttkví Stefán Árni Pálsson skrifar 8. apríl 2020 14:29 Karakterinn Reynir úr Mið-Ísland þáttunum lifir enn góðu lífi meðal framhaldsskólanema. „Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir. Þetta hafa verið allt niður í fimm ára krakkar - stelpur og strákar - og þetta hefur verið í gangi alveg síðan þessi karakter birtist fyrst. Ég hef að öðru leyti ekki pælt mikið í þessu,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson í færslu á Facebook og birtir hann með færslunni myndband þar sem hann leikur karakterinn og kennir Reynir þjóðinni að vera í sóttkví. „Nema hvað. Eins og þið vitið eru allir framhaldsskólanemar í fjarnámi núna og ekkert hefðbundið félagslíf í gangi heldur. Nemendur í Verzló höfðu samband við mig og vildu fá mig til að létta þeirra lund. En það var úr vöndu að ráða. Ekki hægt að taka uppistand því það er samkomubann. Ég spurði hvort það væri eitthvað annað sem hægt væri að gera og þá stungu þau upp á að ég myndi gera nýja sketsa með Reyni - sem mér fannst náttúrulega hálf fáránleg pæling enda er ég vanalega ekki skemmtikraftur sem klæði mig í búning og byrja að leika karakter. En hey! Það er heimsfaraldur í gangi og mér finnst líka eitthvað mjög dúllulegt að þessi karakter hafi lifað meðal barna sem nú eru orðnir unglingar. Hvað gerir maður ekki fyrir unglinga sem leiðist?“ Hér fyrir ofan má sjá Berg taka Reyni eins og honum einum er lagið. Hér að neðan má síðan sjá tvö klassísk atriði úr þáttunum Mið-Ísland þar sem Bergur fer með hlutverk Reynis. Á sjónvarpsvef Vísis er síðan að finna fleiri atriði úr Mið-Ísland þáttunum. Grín og gaman Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir. Þetta hafa verið allt niður í fimm ára krakkar - stelpur og strákar - og þetta hefur verið í gangi alveg síðan þessi karakter birtist fyrst. Ég hef að öðru leyti ekki pælt mikið í þessu,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson í færslu á Facebook og birtir hann með færslunni myndband þar sem hann leikur karakterinn og kennir Reynir þjóðinni að vera í sóttkví. „Nema hvað. Eins og þið vitið eru allir framhaldsskólanemar í fjarnámi núna og ekkert hefðbundið félagslíf í gangi heldur. Nemendur í Verzló höfðu samband við mig og vildu fá mig til að létta þeirra lund. En það var úr vöndu að ráða. Ekki hægt að taka uppistand því það er samkomubann. Ég spurði hvort það væri eitthvað annað sem hægt væri að gera og þá stungu þau upp á að ég myndi gera nýja sketsa með Reyni - sem mér fannst náttúrulega hálf fáránleg pæling enda er ég vanalega ekki skemmtikraftur sem klæði mig í búning og byrja að leika karakter. En hey! Það er heimsfaraldur í gangi og mér finnst líka eitthvað mjög dúllulegt að þessi karakter hafi lifað meðal barna sem nú eru orðnir unglingar. Hvað gerir maður ekki fyrir unglinga sem leiðist?“ Hér fyrir ofan má sjá Berg taka Reyni eins og honum einum er lagið. Hér að neðan má síðan sjá tvö klassísk atriði úr þáttunum Mið-Ísland þar sem Bergur fer með hlutverk Reynis. Á sjónvarpsvef Vísis er síðan að finna fleiri atriði úr Mið-Ísland þáttunum.
Grín og gaman Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira