Bein útsending: Pétur Ben í Tómamengi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2020 19:15 Mynd/Tómamengi Pétur Ben spilar í beinu streymi frá Tómamengi í dag, 8. apríl klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með á Vísi í spilaranum hér fyrir neðan. Pétur Þór Benediktsson er margverðlaunað tónskáld og söngvari frá Reykjavík. Plata hans Wine For My Weakness vann Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir bestu rokkplötuna. Önnur plata hans, Gods Lonely Man hlaut Kraumsverðlaunin og var einnig tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Samvinna hans og leikstjórans Ragnars Bragasonar í kvikmyndinni Málmhaus og þáttaröðinni Fangar leiddi til Edduverðlauna. Verkefni Péturs ná allt frá þjóðlagatónlist til þungarokks. Hann hefur samið tónlist fyrir kammersveitir og kóra en hann er stofnmeðlimur og fyrrum kórstjóri KLIÐS. Tekið verður á móti frjálsum framlögum til listamannsins. Hefðbundið miðaverð á tónleika í Mengi er 2.000 krónur en listamaðurinn og Mengi þakka kærlega fyrir öll framlög. Hægt er að greiða framlög: með því að hringja í 901-7111 og greiða þar með 1.000 krónur. Með millifærslu á Kass í númerið 865-3644 með upphæð að eigin vali og einnig er hægt að millifæra á PayPal payment@mengi.net. Í Tómamengi kemur Pétur fram einn síns liðs og verður með gítarinn góða í farteskinu. Útsendingin hefst klukkan 20:00. Samkomubann á Íslandi Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Pétur Ben spilar í beinu streymi frá Tómamengi í dag, 8. apríl klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með á Vísi í spilaranum hér fyrir neðan. Pétur Þór Benediktsson er margverðlaunað tónskáld og söngvari frá Reykjavík. Plata hans Wine For My Weakness vann Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir bestu rokkplötuna. Önnur plata hans, Gods Lonely Man hlaut Kraumsverðlaunin og var einnig tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Samvinna hans og leikstjórans Ragnars Bragasonar í kvikmyndinni Málmhaus og þáttaröðinni Fangar leiddi til Edduverðlauna. Verkefni Péturs ná allt frá þjóðlagatónlist til þungarokks. Hann hefur samið tónlist fyrir kammersveitir og kóra en hann er stofnmeðlimur og fyrrum kórstjóri KLIÐS. Tekið verður á móti frjálsum framlögum til listamannsins. Hefðbundið miðaverð á tónleika í Mengi er 2.000 krónur en listamaðurinn og Mengi þakka kærlega fyrir öll framlög. Hægt er að greiða framlög: með því að hringja í 901-7111 og greiða þar með 1.000 krónur. Með millifærslu á Kass í númerið 865-3644 með upphæð að eigin vali og einnig er hægt að millifæra á PayPal payment@mengi.net. Í Tómamengi kemur Pétur fram einn síns liðs og verður með gítarinn góða í farteskinu. Útsendingin hefst klukkan 20:00.
Samkomubann á Íslandi Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira